Unglingaflokkur – Dagur 3
Stelpurnar voru vaktar með jólatónlist í morgun (kl. 09:30) og allir kallaðir beint inn í matsal. Matsalurinn tók á móti þeim í jólaskrúða, jólatré, jólaljós og jólastemning eins og hún gerist best. Morguninn var því með mjög óhefðbundnu sniði en [...]