6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 6
Síðasta heila daginn í Ölveri köllum við veisludag. Veðrið hélt áfram að leika við okkur og fengu stelpurnar aftur að sofa hálftíma lengur en vanalega. Í framhaldi tók við hefðbundin morundagskrá. Á biblíulestri ræddum við um þakklæti og í lokin [...]