Ölver – 2.flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0014. júní 2013|

Héðan er allt mjög gott að frétta.  Gærdagurinn var alveg frábær. Eftir Survivor Africa var kaffi, íþróttakeppni og pottur. Um kvöldið var skemmtileg kvöldvaka en þegar henni lauk kom óvæntur gestur í heimsókn. Það var mjög raunarmædd flóttakona sem tilkynnti [...]

Ölver – 2.flokkur – Ölversstuð!

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0013. júní 2013|

Það er allt frábært að frétta héðan úr Ölverinu góða.  Í gær eftir hádegi fór ég með nokkra göngugarpa í langa göngu sem byrjaði með fjársjóðsleit og endaði upp á fjalli með viðkomu á risastórum steini sem þær klifruðu uppá. [...]

Ölver – 2.flokkur – 12. júní

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0012. júní 2013|

Nú er komin nýr fallegur dagur í Ölveri. Veðrið er milt og helst nokkuð þurrt. Stelpurnar vöknuðum hressar í morgun eftir ævintýri gærdagsins en í gærkveldi var óvænt náttfatapartý. Fyrr um daginn höfðu þær farið í íþróttakeppni, pottinn og haldið [...]

Pjakkaflokkur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:008. júní 2013|

  Flokkurinn gengur ljómandi vel fyrir sig, áttum þó í smá byrjunarerfiðleikum með að koma efni inn á heimasíðuna, en það ætti að vera leyst núna. […]

Ölversbingó Sunnudaginn 5. maí

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:002. maí 2013|

Sunnudaginn 5.maí kl. 15:00-16:30 verður glæsilegt BINGÓ í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Bingóið er haldið til fjáröflunar fyrir Sveinusjóð, en Sveinusjóður var stofnaður til að safna fé til byggingar nýju íþróttahúsi í Ölveri. Vinningarnir verða stórglæsilegir, til [...]

Starfsmannanámskeið sumarbúðanna

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0017. apríl 2013|

Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við boðum. Þá voru kenndir ýmsir [...]

Mæðgna- og mæðginahelgi í Ölveri felld niður

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0010. apríl 2013|

Mæðgna – og mæðginahelgi sem halda átti í Ölveri nú um helgina, 12.-14. apríl, hefur verið felld niður vegna dræmrar skráningar. Starfsmaður skrifstofu KFUM og KFUK mun hafa samband við þá sem nú þegar eru skráðir og endurgreiða þeim þátttökugjaldið.

Óskilamunir frá sumarstarfinu

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0027. september 2012|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

Fara efst