Leiðtoganámskeiði í Ölveri frestað vegna verðurs

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Vegna slæmrar veðurspár fyrir allt landið á föstudagdag höfum við ákveðið að fresta leiðtogahelginni um hálfan mánuð. Leiðtogahelgin verður því frá 23. október til og með 25. Lagt verður af stað frá Holtavegi kl 17:30 föstudaginn þann 23. október. Nánari [...]

Yndislegar stúlkur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Enn einn góður dagur er nú genginn og aðeins veisludagurinn er eftir. Eftir allar dýrðir gærkvöldsins, dans, söng, sprell og leik, fengu stúlkurnar að sofa örlítið lengur, enda sunnudagur. Í morgunmat fengu þær heitt kakó og brauð með osti, sem [...]

Mæðgnaflokkur í Ölveri 11.-13. september

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Ölver býður mæðrum og dætrum að njóta samvista í yndislegu umhverfi Ölvers undir Hafnarfjalli. Dagskráin verður með hefðbundnu sumarbúðasniði þar sem haldnar verða kvöldvökur, farið verður í gönguferðir, heita pottinn, leiki og gaman. Hægt er að skrá sig á mæðgnahelgi [...]

Ævintýraland í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Þessi dagur hefur aldeilis verið skemmtilegur! Morguninn gekk sinn vanagang, en eftir hádegi fórum við í stutta göngu í sumarbústaðalandinu og síðan í þrautakóng á heimleiðinni. Við heimkomuna biðu okkar strangar starfsstúlkur, sem skipuðu stúlkunum að fá sér sæti í [...]

Kaffisala í Ölveri á sunnudaginn!

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Hin árlega kaffisala í Ölveri sumarbúðum fer fram sunnudaginn 23. ágúst á milli kl. 14:00-17:00. Kaffisölurnar í Ölveri eru rómaðar fyrir vandað og gott kaffihlaðborð og verður engin breyting á þetta árið en tugir sjálfboðaliða leggjast á eitt að gera [...]

Ölver í faðmi fjalla

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Fjórði ævintýradagurinn er að kveldi kominn og stúlkurnar eru svo sannarlega kraftaverk hver og ein þeirra! Við lok morgunverðar undirbjó ég stúlkurnar með lestri sögu, fyrir það sem á eftir kom. Skyndilega var bankað fast á glugga matsalarins og úti [...]

Listaflokkur í Ölveri -heimkoma um 21:30 í kvöld

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Lokadagur Listaflokks í Ölveri stendur nú yfir en stúlkurnar hafa þegar farið á morgunstund og lært um mikilvægi þess að rækta þá hæfileika sem Guð gaf. Svo hefur verið hópastarf, frágangur, kjúklingur og salat, brennókeppni og nú eru stúlkurnar að [...]

Ölversstúlkur í óvissuferð

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Þessi dagur hefur verið góður, þrátt fyrir að hitastigið hafi lækkað nokkuð frá því sem við erum orðnar vanar hér í Ölveri. Það er svo gaman í ævintýraflokki, að stúlkurnar vita aldrei á hverju þær eiga von. Það stöðvar þær [...]

3. dagur listaflokks í Ölver gekk vel

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Dagurinn hófst kl 8:30, bjartur, hlýr og fagur. Hafragrauturinn kláraðist í þetta sinn og passað verður upp á að hafa meira á morgun. En þær sem misstu af grautnum fengu sér cheerios og kornflex í staðinn. Eftir morgunmat fengu stúlkurnar [...]

Listaflokkur fer vel á stað -myndir komnar inn!

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Það er mikil gleði í Listaflokknum sem nú stendur yfir í sumarbúðunum Ölveri. Eftir rútan renndi í hlað um hádegið með 34 stúlkur innanborðs tók við grjónagrautur og brauð sem stúlkurnar borðuðu af bestu list. Eftir matinn var hófst dagskráin [...]