Það er rafmagnslaust her í Ölveri nuna vegna veðurs. Sími Ölvers er tengdur við net og því ekki hægt að hafa samband í gengum símann. Þetta fer vonandi að koma í lag. Stelpurnar eru í topp málum að skemmta sér og finna ekki fyrir trufluninni.
Ef nauðsynlegt er að hafa samband er hægt að hafa samband við forstöðukonu í síma: 7770792
Kveðjur frá forstöðukonum flokksins,
Salóme og Andrea Rut