Gauraflokkur og Stelpur í stuði
Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]
Skráning hefst 3.mars kl.13!
Skráning fyrir sumarið 2022 hefst fimmtudaginn 3.mars kl.13 á sumarfjor.is. Flokkaskráin er mjög fjölbreytt að vanda þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Flokkar sumarsins eru í boði fyrir stelpur á aldrinum 7-15 ára en einnig er [...]
Viltu vinna í sumarbúðum?
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]
Kaffisölu Ölvers aflýst!
Í dag 22.ágúst hefði kaffisalan okkar átt að fara fram. Vanalega erum við full tilhlökkunar á þessum degi, tilbúin að taka á móti fólki og fagna vel heppnuðu sumri. En nú lifum við heldur betur á öðruvísi tímum og [...]
Listaflokkur ágúst – Dagur 5&6
Dagur 5 og 6 Í gær var veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar! Morguninn var hefðbundinn að venju og eftir hádegismat var hæfileikasýning. Stelpurnar sýndu frá hæfileikum sínum sem voru af margskonar toga. Það var sungið, dansað, teiknað og sýnd [...]
Listaflokkur ágúst – Dagur 4
Dagurinn í dag er búinn að vera frábær! Morguninn var hefðbundinn að venju. Eftir hádegismat var farið í gönguferð niður að læk sem er skammt frá Ölveri. Stelpurnar undu sér vel við lækinn, þær vöðuðu og létu sólina sleikja sig. [...]
Listaflokkur ágúst – Dagur 3
Í dag vöknuðum við klukkan níu og fengum okkur morgunmat. Morguninn var hefðbundinn: Fánahylling, tiltekt, morgunstund, brennó og föndur. Á morgunstundinni auglýstum við leynivinaleik. Allar stelpurnar drógu miða úr hatti og fengu nafn með einhverri stelpu í flokknum. Þær bjuggu [...]