Upphafssíða2019-10-28T13:06:56+00:00
Ölver - Sumarbúðir KFUM og KFUK

Unglingaflokkur – Dagur 2

16. júlí 2020|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og sváfu nokkuð vel þrátt fyrir mikla spennu, nýtt umhverfi og vera svona margar saman í herbergi. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo [...]

Unglingaflokkur – Dagur 1

15. júlí 2020|

Í dag mættu 47 brosandi unglingsstelpur í Ölver, margar alvanar staðnum en þó nokkrar sem eru að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir [...]

Fókusflokkur, heimfarardagur

12. júlí 2020|

Dagurinn í dag er heimfarardagur en hann byrjaði með hefðbundnu sniði, morgunverði, fánahyllingu og síðan var pakkað niður í töskurnar. Á biblíulestrinum rifjuðum við upp hvað við höfum lært í vikunni og ræddum um hvað þær tækju með sér heim [...]

Fókusflokkur, veisludagur

11. júlí 2020|

Þá er veisludagur runninn upp. Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun en fengu að sofa örlítið lengur en vanalega. Morguninn var hefðbundinn en á morgunstundinni töluðum við saman um mikilvægi þess að elska sig og að sýna öllum öðrum sem og [...]

Fókusflokkur, dagur 4

11. júlí 2020|

Það er aldeilis búið að vera frábært hér í fókusflokki hjá okkur, gleðin svo sannarlega við völd. Eftir morgunmat, fánahyllingu og tiltekt var haldið á morgunstund eða biblíulestur. Þar fengu stelpurnar að heyra söguna um Bartimesus blinda sem Jesú læknaði [...]

Fókusadagur, dagur 3

10. júlí 2020|

Í dag voru stelpurnar vaktar kl.9 og hófst dagurinn á morgunverði að vanda. Þá var fáninn hylltur og síðan tók við hin daglega tiltekt. Á morgunstundinni fengu stelpurnar að heyra söguna um Sakkesus sem fékk óvænt að kynnast Jesú og [...]

Fókusflokkur, dagur 2

8. júlí 2020|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar í morgun og hófst dagurinn á morgunverði, þar sem boðið var upp á morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Þá var fáninn hylltur en það er rótgróin hefð hér í Ölveri. Eftir fánahyllingu tóku stelpurnar til í [...]

Fókusflokkur, komudagur

7. júlí 2020|

Það voru 40 dásamlegar stelpur sem mættu upp í Ölver í dag, tilbúnar í viðburðaríka og ævintýralega viku. Veðrið var einstaklega gott og sólin yljaði okkur í allan dag. Við byrjuðum á því að safnast saman inní matsal þar sem [...]

Ölver – 5. flokkur 5. júlí

5. júlí 2020|

Þá er komið að því, síðasti dagurinn. Það er svo sannarlega búið að vera yndislegt að kynnast þessum frábæru stelpum sem hér hafa verið dvalið síðustu vikuna. Í gær var veisludagur og eftir að við fengum okkur hádegismat breyttist matsalurinn [...]

Ölver – 5. flokkur 4. júlí

4. júlí 2020|

Dagarnir fljúga frá okkur hér í Ölveri. Okkur finnst við vera nýkomnar en flokkurinn er samt alveg að verða búinn. Eftir hádegismatinn í gær breyttist húsið okkar í Hogwarts skóla og ýmsir karakterar úr Harry Potter skutu upp kollinum. Stelpurnar [...]

Ölver – 5. flokkur 3. júlí

3. júlí 2020|

Í gær fengum við annan sólardag. Veðrið lék við okkur og eftir frábæran hádegismat hófust Ölversleikarnir þar sem stelpurnar kepptu í alls konar undarlegum greinum á borð við rúsínuspýt, broskeppni og stígvélasparki. Kaffitíminn var aftur úti þar sem veðrið var [...]

Ölver – 5. flokkur 2. júlí

2. júlí 2020|

Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið í gær. Sólin lék við okkur í gær og eftir hádegismat gengum við niður að læk þar sem stelpurnar fengu að busla og leika sér. Eftir kaffitímann, sem að þessu sinni [...]