Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 6

17. júlí 2025|

Síðasta heila daginn í Ölveri köllum við veisludag. Veðrið hélt áfram að leika við okkur og fengu stelpurnar aftur að sofa hálftíma lengur en vanalega. Í framhaldi tók við hefðbundin morundagskrá. Á biblíulestri ræddum við um þakklæti og í lokin [...]

6. flokkur – Unglingaflokkur – dagur 5

17. júlí 2025|

Eftir ævintýri gærkvöldsins var ákveðið að stelpurnar fengju að sofa lengur. Við vöktum þær sem enn sváfu kl. 11:30 en hinar sem vöknuðu fyrr gátu fengið sér smá morgunmat, dundað, gert vinabönd, farið í sturtu o.fl. í rólegheitum þar til [...]

6. flokkur – unglingaflokkur – dagur 4

16. júlí 2025|

Eftir að hafa farið aðeins seinna að sofa leyfðum við stelpunum að sofa hálftíma lengur. Þegar við vöknuðum blasti við okkur þvílíkur dýrðardagur. Þegar ég opnaði hurðina út var tilfinningin eins og ég væri stödd í útlöndum. Loftið var nú [...]

6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 3

15. júlí 2025|

Stelpurnar voru vaktar með tónlist kl. 9. Þær sváfu vel og næturvaktin gekk vel. Morguninn gekk sinn vanagang með morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og biblíulestri. Á biblíulestri ræddum við um á hvaða grunni við viljum byggja líf okkar og áttum spjall [...]

6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 2

13. júlí 2025|

Stelpurnar voru vaktar með tónlist kl. 9 fyrsta morguninn og höfðu þær flest allar sofið vel og næturvaktin gengið áfallalaust fyrir sig. Í morgunmat var boðið upp á morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Eftir morgunmat var farið út í fánahyllingu og [...]

6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 1

12. júlí 2025|

Í Ölver er mættur frábær hópur af sprækum stelpum og eðal starfslið auk mín. Strax frá upphafi var jákvæður andi og spenningur yfir hópnum og voru þær fljótar að blanda geði við hvora aðra og kynnast. Margar þeirra eru miklir [...]

5.flokkur – Æntýraflokkur – Dagur 5 og 6

10. júlí 2025|

Mikið var gærdagurinn vel heppnaður, sjálfur veisludagurinn. Stelpurnar fóru í ævintýraleik hér í húsinu en sá leikur tilheyrir sannarlega ævintýraflokki. Eftir kaffi var boðið uppá vinagang en þá buðu stelpurnar sjálfar uppá ýmsar stöðvar í herbergjunum sínum og má þar [...]

5.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 4

9. júlí 2025|

Við fengum hið þokkalegasta veður þegar við fórum í gönguferðina. Enda ef maður er vel útbúinn þá eru allir vegir færir og veðrið oft verst í forstofunni. Allar stelpurnar voru jákvæðar fyrir smá göngu og var þetta hin besta útivera. [...]

Fara efst