Kaffisölu Ölvers aflýst
Kaffisölu Ölvers sem halda átti sunnudaginn 23. ágúst hefur verið aflýst vegna COVID 19. Þar sem þessi ákvörðun hefur í för með sér tekjutap fyrir sumarbúðirnar langar stjórn Ölvers að biðja velunnara staðarins að leggja starfinu lið með því að [...]