Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

5. flokkur 2023 – Ævintýraflokkur – dagur 1

Höfundur: |2023-07-04T15:09:57+00:004. júlí 2023|

Í Ölver er mættur fullur flokkur af sprækum stelpum og eðal starfslið auk mín. Strax frá upphafi var jákvæður andi og spenningur yfir hópnum og voru þær fljótar að blanda geði við hvora aðra og kynnast. Þegar komið var upp [...]

Stelpur í stuði – Dagur 1

Höfundur: |2023-06-09T13:46:30+00:009. júní 2023|

Fyrsti flokkur sumarsins hófst í gær með 14 hressum stelpum! Byrjað var á því að gæða sér á skyri og pizzabrauði sem rann ljúft ofan í stelpurnar. Eftir hádegismatinn var haldið af stað í smá kynningarferð um svæðið og svo [...]

Ölver: Hugflæðifundur

Höfundur: |2022-11-01T12:25:44+00:001. nóvember 2022|

Stjórn Ölvers boðar til hugflæðisfundar á Holtavegi á morgun,  miðvikudaginn 2. nóvember kl. 20:00. Ætlunin er að byrja hugmyndavinnu að nýju íþróttahúsi. Fundarstjórinn er Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdarstjóri. Velunnarar og annað áhugafólk um framtíð Ölvers er hjartanlega velkomið.

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2022-03-03T13:20:03+00:003. mars 2022|

Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-28T11:58:09+00:0023. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2022-01-10T16:37:01+00:0010. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Leikjanámskeið í sumarbúðunum Ölveri 16.-20. ágúst 2021

Höfundur: |2021-02-14T15:52:17+00:0021. maí 2020|

Ölver ætlar að bjóða upp á leikjanámskeið í annað sinn fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem eru búsett á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. [...]

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

Höfundur: |2020-04-24T13:58:31+00:0024. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]

Fara efst