Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ölver: Hugflæðifundur

Höfundur: |2022-11-01T12:25:44+00:001. nóvember 2022|

Stjórn Ölvers boðar til hugflæðisfundar á Holtavegi á morgun,  miðvikudaginn 2. nóvember kl. 20:00. Ætlunin er að byrja hugmyndavinnu að nýju íþróttahúsi. Fundarstjórinn er Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdarstjóri. Velunnarar og annað áhugafólk um framtíð Ölvers er hjartanlega velkomið.

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Höfundur: |2022-03-03T13:20:03+00:003. mars 2022|

Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-28T11:58:09+00:0023. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2022-01-10T16:37:01+00:0010. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Leikjanámskeið í sumarbúðunum Ölveri 16.-20. ágúst 2021

Höfundur: |2021-02-14T15:52:17+00:0021. maí 2020|

Ölver ætlar að bjóða upp á leikjanámskeið í annað sinn fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem eru búsett á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. [...]

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

Höfundur: |2020-04-24T13:58:31+00:0024. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-02-22T14:17:12+00:0020. febrúar 2020|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér.  Hægt er [...]

Upplýsingar um flokka í sumar

Höfundur: |2020-02-14T14:50:12+00:0014. febrúar 2020|

STELPUR Í STUÐI Stelpur í stuði er flokkur sérstaklega ætlaður hressum stelpum á aldrinum 10-12 ára sem eru með ADHD og aðrar skyldar raskanir. Á staðnum verður reynslumikið starfsfólk á því sviði. Vönduð dagskrá og sjálfsögðu verður haldið í Ölvershefðir. [...]

Fara efst