Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 5

21. júní 2025|

Fimmti dagurinn hér í Ölveri byrjaði að vana á morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var snitsel með kartöflumús og brúnni sósu. Þær borðuðu vel og drukku. Eftir hádegismat fóru þær í gönguferð. Þær voru ekkert sérlega spenntar [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 4

20. júní 2025|

Fjórði dagurinn hér í Ölveri byrjaði að vana á morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var Ölver-skyrbar með heimagerðu granóla (hnetulaust að sjálfsögðu), bönunum, eplum, perum, kókos og súkkulaðispænum. Stelpurnar voru mjög hrifnar og borðuðu vel. Eftir hádegismatinn [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 3

19. júní 2025|

Þriðji dagurinn hér í Ölveri byrjaði að vana á morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var ljúffengt lasanga með hvítlauksbrauði og salati. Stelpurnar borðuðu vel og drukku. Eftir hádegismat var borðtenniskeppni þar sem stelpurnar kepptu sín á milli. [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 2

18. júní 2025|

Hæ, hó og jibbí jei! Í dag héldum við hátíðlega upp á 17.júní! Stelpurnar voru vaktar af fjallkonunni og var búið að skreyta allt húsið með íslenska fánanum. Stelpurnar fengu sér morgunmat og fóru út í fánahyllingu. Því næst tóku [...]

Seinkun á rútu

14. júní 2025|

Kæru foreldrar/forráðamenn Vegna umferðartafa í Hvalfjarðargöngunum verður því miður nokkur seinkun á rútunni. Við höldum að það sé ekki óvarlegt að gera ráð fyrir a.m.k. um 45 mínutna seinkun. Þegar þetta er skrifað kl. 14:37 er rútan að renna í [...]

1. flokkur – Dagur 4

14. júní 2025|

Dagurinn í gær tók heldur betur vel á móti okkur með glampandi sólskini og blíðviðri. Stelpurnar nutu veðursins og eftir hádegi í dag fórum við niður að læk þar sem þær voru að vaða og leika sér. Frábær stund og [...]

1. flokkur 2025 – Dagur 3

13. júní 2025|

Góðan dag héðan frá Ölveri. Í síðastu frétt sagði ég frá því að þær væru á kvöldvökunni og svo áttu þær allar von á því að fá sér smá kvöldsnarl og koma sér svo í ró. Það gerðist auðvitað þannig [...]

Fara efst