Upphafssíða2022-05-20T13:50:01+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér

Stelpur í stuði – Dagur 3 og 4

12. júní 2022|

Á veisludegi vöknuðu stelpurnar allar hressar og kátar, fengu morgunmat og fóru svo á morgunstund þar sem þær heyrðu sögu af miskunsama samverjanum. Eftir morgunstundina fengu stelpurnar að búa til brjóstsykur, mála og leika sér úti í þessari rjómablíðu sem [...]

Stelpur í stuði – Dagur 2

11. júní 2022|

Veðrið hefur aldeilis verið að leika við okkur hér í Ölveri, en í gær fengum við aftur bongó blíðu. Við byrjuðum daginn á morgunstund þar sem sögð var saga um hirði sem átti 100 kindur, týndi einni og hætti ekki [...]

Stelpur í stuði – dagur 1

10. júní 2022|

16 hressar stelpur komu upp í Ölver í rjómablíðu. Þegar við komum upp í Ölver tók við okkur mikil sól og vorum þær mikið úti yfir daginn bæði að föndra og í leikum. Í hádegismatinn fengu stelpurnar ölversskyr og pizzubrauð. [...]

Leikjanámskeið 15.-19. ágúst í Ölveri

31. maí 2022|

Ölver býður upp á leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem búsett eru á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. 08:30 en foreldrum er einnig [...]

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

3. mars 2022|

Í Vatnaskógi og í Ölveri er boðið upp á flokka fyrir börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Börnin eru boðin sérstaklega velkomin í sumarbúðir þar sem þörfum þeirra verður mætt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt. Mun fleiri starfsmenn og [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

23. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Skráning hefst 3.mars kl.13!

22. febrúar 2022|

Skráning fyrir sumarið 2022 hefst fimmtudaginn 3.mars kl.13 á sumarfjor.is. Flokkaskráin er mjög fjölbreytt að vanda þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Flokkar sumarsins eru í boði fyrir stelpur á aldrinum 7-15 ára en einnig er [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

10. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fara efst