Upphafssíða2020-08-25T22:20:25+00:00
Ölver - Sumarbúðir KFUM og KFUK

8. Flokkur – Dagur 3

23. júlí 2020|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og töluðu um að þær hefðu sofið vel. Morguninn var með hefðbundnu sniði líkt og í gær. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo út í fánahyllingu, tókum til [...]

8. Flokkur – Dagur 2

22. júlí 2020|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og sváfu nokkuð vel þrátt fyrir mikla spennu, nýtt umhverfi og vera svona margar saman í herbergi. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo [...]

8. Flokkur – Dagur 1

21. júlí 2020|

Í dag mættu 45 hressar og kátar stelpur í Ölver, um helmingurinn vanar staðnum og hinar að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir [...]

Unglingaflokkur – Dagur 6

19. júlí 2020|

Stelpurnar okkar fengu að sofa aðeins út í dag og voru vaktar um kl. 10:00. Þegar allar voru komnar á fætur fengu þær smá næringu og fóru svo strax í að taka til og græja sig fyrir daginn. Í framhaldi [...]

Unglingaflokkur – Dagur 5

18. júlí 2020|

Stelpurnar voru vaktar um kl. 09:30 og byrjuðu daginn á því að græja sig og fá sér næringu. Eftir að allir höfðu fengið næringu og vaknað almennilega tók við smá tiltekt inni á herbergjunum. Þegar öll herbergi voru orðin hrein [...]

Unglingaflokkur – Dagur 4

17. júlí 2020|

Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun (kl. 09:30) og við áttum frekar hefðbundinn og góðan morgun. Tókum til í herbergjunum okkar, áttum krúttlega morgunstund og spiluðum brennó. Eftir hádegismat fóru stelpurnar allar upp í kvöldvökusal þegar þangað var komið [...]

Unglingaflokkur – Dagur 3

17. júlí 2020|

Stelpurnar voru vaktar með jólatónlist í morgun (kl. 09:30) og allir kallaðir beint inn í matsal. Matsalurinn tók á móti þeim í jólaskrúða, jólatré, jólaljós og jólastemning eins og hún gerist best. Morguninn var því með mjög óhefðbundnu sniði en [...]

Unglingaflokkur – Dagur 2

16. júlí 2020|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og sváfu nokkuð vel þrátt fyrir mikla spennu, nýtt umhverfi og vera svona margar saman í herbergi. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo [...]

Unglingaflokkur – Dagur 1

15. júlí 2020|

Í dag mættu 47 brosandi unglingsstelpur í Ölver, margar alvanar staðnum en þó nokkrar sem eru að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir [...]

Fókusflokkur, heimfarardagur

12. júlí 2020|

Dagurinn í dag er heimfarardagur en hann byrjaði með hefðbundnu sniði, morgunverði, fánahyllingu og síðan var pakkað niður í töskurnar. Á biblíulestrinum rifjuðum við upp hvað við höfum lært í vikunni og ræddum um hvað þær tækju með sér heim [...]

Fókusflokkur, veisludagur

11. júlí 2020|

Þá er veisludagur runninn upp. Stelpurnar vöknuðu hressar í morgun en fengu að sofa örlítið lengur en vanalega. Morguninn var hefðbundinn en á morgunstundinni töluðum við saman um mikilvægi þess að elska sig og að sýna öllum öðrum sem og [...]

Fara efst