9. flokkur – Dagur 3-4
Veisludagurinn var heldur betur skemmtilegur. Stelpurnar fengu að sofa pínu lengur en daginn áður til að jafna sig eftir náttfatapartýið og svo hófst bara hefðbundin morgundagskrá, þ.e. morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennókeppni. Á morgunstundinni fengu stelpurnar að heyra söguna [...]