Um Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir hefur áratugalanga reynslu af sumarbúðastarfi, mestmegnis í sumarbúðunum í Ölveri. Hún er lögfræðingur að aðalstarfi en tekur virkan þátt í fjölbreyttu kristilegu starfi m.a. í Lindakirkju og sem stjórnarmanneskja í stjórn Biblíufélagsins.

10. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2021-08-04T15:01:24+00:004. ágúst 2021|

Það kom flottur hópur upp í Ölver í gær til að dvelja hér saman fram á sunnudag. Það á bæði við um barnahópinn og foringjahópinn. Börnin eru jákvæð, virk og áhugasöm og samveran með þeim því einstaklega skemmtileg. Já, og [...]

9. flokkur – Dagur 3-4

Höfundur: |2020-07-30T09:27:20+00:0030. júlí 2020|

Veisludagurinn var heldur betur skemmtilegur. Stelpurnar fengu að sofa pínu lengur en daginn áður til að jafna sig eftir náttfatapartýið og svo hófst bara hefðbundin morgundagskrá, þ.e. morgunmatur, fánahylling, tiltekt, morgunstund og brennókeppni. Á morgunstundinni fengu stelpurnar að heyra söguna [...]

9. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-29T12:29:46+00:0029. júlí 2020|

Gærdagurinn var alveg frábær! Eftir að stelpurnar höfðu allar tekið til í herbergjunum sínum og gert hreint og fínt fyrir stjörnugjöf var haldin morgunstund. Á morgunstundinni lærðu þær um það hvernig allir eiga skilið sömu virðingu og að framkoma okkar [...]

9. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-07-28T12:31:39+00:0028. júlí 2020|

Í gær komu hingað í Ölver 48 hressar stelpur til að dvelja hér í nokkra daga. Ölver tók á móti þeim í sínu besta formi með sól og blíðu í stíl við stelpurnar sem virtust allar í sólskinsskapi og til [...]

Fókusflokkur, dagur 3

Höfundur: |2019-07-26T00:13:38+00:0026. júlí 2019|

Stelpurnar voru vaktar í morgun kl.9 með fögru gítarspili og söng. Dagurinn hófst á morgunverði að vanda. Þá var fáninn hylltur og síðan tók við hin daglega tiltekt. Á morgunstundinni fengu stelpurnar að heyra söguna „Þú ert frábær“ sem er [...]

Fókusflokkur, dagur 2

Höfundur: |2019-07-27T10:06:05+00:0025. júlí 2019|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar í morgun og hófst dagurinn á morgunverði, þar sem boðið var upp á morgunkorn og hafragraut. Þá var fáninn hylltur en það er rótgróin hefð hér í Ölveri. Eftir fánahyllingu tóku stelpurnar til í herbergjunum [...]

Fókusflokkur, komudagur

Höfundur: |2019-07-23T23:58:52+00:0023. júlí 2019|

Það voru 32 dásamlegar stelpur sem mættu upp í Ölver í dag tilbúnar í viðburðaríka og ævintýralega viku. Veðrið var einstaklega gott, hlýtt og sólin lét sjá sig af og til og yljaði okkur. Við byrjuðum á því að safnast [...]

7. Flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2019-07-21T22:00:55+00:0021. júlí 2019|

Veisludagur! Það var nokkuð hefðbundinn morgun hjá okkur hérna í Ölveri, morgunmatur, tiltekt og morgunstund og brennó. Það var spilað til úrslita í brennókeppninni og því orðið ljóst að liðið Dökk-dökk-dökk-hvítur spilar við foringjana á heimfarardegi. Eftir hádegismat var komið [...]

7. Flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2019-07-20T01:41:49+00:0020. júlí 2019|

Furðulegur en kraftmikill dagur í Ölveri í dag. Stelpurnar voru komnar á fætur um kl. 9:30 í morgun og dagskrá morgunsins með fremur hefðbundnu Ölverssniði, morgunmatur, tiltekt, morgunstund og brennó. Eftir hádegismat var blásið til FURÐULEIKA! Stelpunum var þá skipt [...]

7. Flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2019-07-19T01:23:23+00:0019. júlí 2019|

Ölversmeyjarnar okkar fengur að sofa út í dag, því var engin formleg vakning heldur fengu stelpurnar að vakna sjálfar þegar lífið fór hægt og rólega að kvikna í húsinu. Þær sem sváfu lengst voru að vakna upp úr kl. 11:00. [...]

Fara efst