Um Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir hefur áratugalanga reynslu af sumarbúðastarfi, mestmegnis í sumarbúðunum í Ölveri. Hún er lögfræðingur að aðalstarfi en tekur virkan þátt í fjölbreyttu kristilegu starfi m.a. í Lindakirkju og sem stjórnarmanneskja í stjórn Biblíufélagsins.

Fókusflokkur, komudagur

Höfundur: |2019-07-23T23:58:52+00:0023. júlí 2019|

Það voru 32 dásamlegar stelpur sem mættu upp í Ölver í dag tilbúnar í viðburðaríka og ævintýralega viku. Veðrið var einstaklega gott, hlýtt og sólin lét sjá sig af og til og yljaði okkur. Við byrjuðum á því að safnast [...]

7. Flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2019-07-21T22:00:55+00:0021. júlí 2019|

Veisludagur! Það var nokkuð hefðbundinn morgun hjá okkur hérna í Ölveri, morgunmatur, tiltekt og morgunstund og brennó. Það var spilað til úrslita í brennókeppninni og því orðið ljóst að liðið Dökk-dökk-dökk-hvítur spilar við foringjana á heimfarardegi. Eftir hádegismat var komið [...]

7. Flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2019-07-20T01:41:49+00:0020. júlí 2019|

Furðulegur en kraftmikill dagur í Ölveri í dag. Stelpurnar voru komnar á fætur um kl. 9:30 í morgun og dagskrá morgunsins með fremur hefðbundnu Ölverssniði, morgunmatur, tiltekt, morgunstund og brennó. Eftir hádegismat var blásið til FURÐULEIKA! Stelpunum var þá skipt [...]

7. Flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2019-07-19T01:23:23+00:0019. júlí 2019|

Ölversmeyjarnar okkar fengur að sofa út í dag, því var engin formleg vakning heldur fengu stelpurnar að vakna sjálfar þegar lífið fór hægt og rólega að kvikna í húsinu. Þær sem sváfu lengst voru að vakna upp úr kl. 11:00. [...]

7. Flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-19T00:37:22+00:0019. júlí 2019|

Hér voru allir vaknaðir um kl. 9:00 í gærmorgun og var morguninn með frekar hefðbundnu sniði, morgunmatur, tiltekt, morgunstund og brennó. Á morgunstundinni lærðu stelpurnar meðal annars stafrófið í íslensku táknmáli og geta þær núna flestar ef ekki allar stafað [...]

7. Flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-07-17T00:55:01+00:0017. júlí 2019|

Viðburðarríkur rigningardagur hjá okkur í Ölveri í dag. Stelpurnar voru vaktar með tónlist um kl. 9:15 í morgun þar sem það var morgunmatur kl. 9:30. Unglingunum okkar fannst pínu erfitt að vakna en voru þó fljótar að sækja brosið og [...]

7. Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-07-16T00:51:53+00:0016. júlí 2019|

Í dag mættu 30 brosandi unglingsstelpur í Ölver, margar alvanar staðnum en þó nokkrar sem eru að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir [...]

Ölver 6. flokkur – Dagur 4 og 5

Höfundur: |2019-07-12T11:59:44+00:0012. júlí 2019|

Jæja, þá er veisludagur búinn og komið að brottfarardegi. Dagurinn í gær hófst eins og allir aðrir dagar í Ölveri, með morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennókeppni. Á morgunstundinni fjölluðum við um það hvernig við eigum að elska náungann eins og [...]

Ölver 6. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-11T15:16:17+00:0011. júlí 2019|

Dagurinn í gær var frábær og öll okkar háleitu markmið stóðust. Á morgunstundinni lærðu stelpurnar söguna um týnda sauðinn og hvernig hann gleðst yfir hverri og einni okkar. Þær fengu að sjá skemmtilegt myndband til að festa söguna betur í [...]

Fara efst