Um Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir hefur áratugalanga reynslu af sumarbúðastarfi, mestmegnis í sumarbúðunum í Ölveri. Hún er lögfræðingur að aðalstarfi en tekur virkan þátt í fjölbreyttu kristilegu starfi m.a. í Lindakirkju og sem stjórnarmanneskja í stjórn Biblíufélagsins.

7. Flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-19T00:37:22+00:0019. júlí 2019|

Hér voru allir vaknaðir um kl. 9:00 í gærmorgun og var morguninn með frekar hefðbundnu sniði, morgunmatur, tiltekt, morgunstund og brennó. Á morgunstundinni lærðu stelpurnar meðal annars stafrófið í íslensku táknmáli og geta þær núna flestar ef ekki allar stafað [...]

7. Flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-07-17T00:55:01+00:0017. júlí 2019|

Viðburðarríkur rigningardagur hjá okkur í Ölveri í dag. Stelpurnar voru vaktar með tónlist um kl. 9:15 í morgun þar sem það var morgunmatur kl. 9:30. Unglingunum okkar fannst pínu erfitt að vakna en voru þó fljótar að sækja brosið og [...]

7. Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-07-16T00:51:53+00:0016. júlí 2019|

Í dag mættu 30 brosandi unglingsstelpur í Ölver, margar alvanar staðnum en þó nokkrar sem eru að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir [...]

Ölver 6. flokkur – Dagur 4 og 5

Höfundur: |2019-07-12T11:59:44+00:0012. júlí 2019|

Jæja, þá er veisludagur búinn og komið að brottfarardegi. Dagurinn í gær hófst eins og allir aðrir dagar í Ölveri, með morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennókeppni. Á morgunstundinni fjölluðum við um það hvernig við eigum að elska náungann eins og [...]

Ölver 6. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-11T15:16:17+00:0011. júlí 2019|

Dagurinn í gær var frábær og öll okkar háleitu markmið stóðust. Á morgunstundinni lærðu stelpurnar söguna um týnda sauðinn og hvernig hann gleðst yfir hverri og einni okkar. Þær fengu að sjá skemmtilegt myndband til að festa söguna betur í [...]

Ölver 6. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-07-09T12:56:47+00:009. júlí 2019|

Í gær komu hingað upp í Ölver 30 dásamlegar stelpur! Við fundum strax í rútunni að þetta ætti eftir að vera góð vika. Í hópnum ríkir jákvæður og góður andi og virðing fyrir staðnum, starfsfólki og ekki síst hvorri annarri. [...]

Leikjaflokkur – Dagur 3

Höfundur: |2017-07-13T12:18:18+00:0013. júlí 2017|

Eins og kom fram í gær var veðrið í gær ekki alveg eins fallegt og dagana á undan. Eða eiginlega bara langt því frá. Haldiði að það hafi eitthvað skemmt fyrir gleðinni? Nei, aldeilis ekki Við byrjuðum daginn, eins og [...]

Fara efst