
2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 2
Hæ, hó og jibbí jei! Í dag héldum við hátíðlega upp á 17.júní! Stelpurnar voru vaktar af fjallkonunni og var búið að skreyta allt húsið með íslenska fánanum. Stelpurnar fengu sér morgunmat og fóru út í fánahyllingu. Því næst tóku [...]
2. flokkur 2025 – Ævintýraflokkur – Dagur 1
Í Ölver er mættur frábær hópur af skemmtilegum og fjörugum stelpum, ásamt frábæru og vel reyndu starfsfólki. Hér ríkir góð stemmning og margir Ölvers reynsluboltar sem eru að taka vel á móti þeim sem eru nýjar. Þegar komið var upp [...]
Seinkun á rútu
Kæru foreldrar/forráðamenn Vegna umferðartafa í Hvalfjarðargöngunum verður því miður nokkur seinkun á rútunni. Við höldum að það sé ekki óvarlegt að gera ráð fyrir a.m.k. um 45 mínutna seinkun. Þegar þetta er skrifað kl. 14:37 er rútan að renna í [...]
1. flokkur – Dagur 4
Dagurinn í gær tók heldur betur vel á móti okkur með glampandi sólskini og blíðviðri. Stelpurnar nutu veðursins og eftir hádegi í dag fórum við niður að læk þar sem þær voru að vaða og leika sér. Frábær stund og [...]
1. flokkur 2025 – Dagur 3
Góðan dag héðan frá Ölveri. Í síðastu frétt sagði ég frá því að þær væru á kvöldvökunni og svo áttu þær allar von á því að fá sér smá kvöldsnarl og koma sér svo í ró. Það gerðist auðvitað þannig [...]
1. flokkur 2025 – Dagur 2
Dagurinn byrjaði snemma hér í Ölveri í dag en stelpurnar voru byrjaðar að týnast fram um kl.7:30 og perluðu og lituðu í rólegheitum þar til herbergisfélagarnir vöknuðu. Eftir morgunmatinn, fánahyllingu og Biblíulestur byrjaði Brennó-keppnin úti á fótboltavelli. Veðrið er milt [...]
1. flokkur 2025 – Dagur 1
Í dag uppúr hádegi voru komnar í hús yfir 40 hressar og kátar stelpur sem voru heldur betur tilbúnar í stuð og gleði. Í upphafi söfnuðumst við allar saman inn í matsal þar sem farið var yfir þær reglur sem [...]
Leikjanámskeið – dagur 1
Rétt rúmlega á slaginu níu í morgun mættu 19 hressir krakkar til okkar í Ölver. Við starfsfólkið könnuðumst strax við allnokkur börn og vorum spennt að fá að hitta þau aftur og hlökkum til að kynnast þeim sem hafa ekki [...]