
10. flokkur dagur 4
Gærdagurinn hjá okkur var einstaklega skemmtilegur. Í upphafi dags heyrðu stelpurnar sköpunarsöguna og hvernig öll sköpun Guðs er dýrmæt og einstök, þar á meðal þær sjálfar. Við ræddum hvernig við ættum að koma fram við allt sem Guð hefur skapað [...]
10. flokkur dagur 2 og 3
Í gær vaknaði hópurinn í glampandi sól og hita. Eftir morgunmat var Biblíufræðsla þar sem stelpurnar fengu að heyra dæmisöguna um týnda soninn og við ræddum hversu dýrmætar þær væru hver ein og einasta. Að sjálfsögðu þurfti að nýta góða [...]
9.flokkur – dagur 3
Hér koma fréttir úr Ölveri. Dagur nr. 3 (31.07)Vitiði hvað, það hvessti all verulega síðastliðna nótt, mitt síðasta verk fyrir svefninn var að festa vel glugga svo læti og hávaði í vindinum myndi ekki vekja stelpurnar. Vindurinn hélt áfram að [...]
9.flokkur – dagur 2
Annar dagurinn í okkar dásamlega leikjaflokki senn liðinn. Mikið og margt gert í dag. Eftir morgunmat var það fánahylling, tiltekt í herbergjum, samverustund, skipt í brennólið og brennóleikar Ölvers startaðir. Í hádegismat var boðið uppá hakk og spaghetti, alveg hreint [...]
9.flokkur Ölver – dagur 1 komudagur
Hæ hæ, Rósa heilsar héðan úr Ölveri ásamt ráðskonu (Guðbjörg), bakar (Sólveig) og 7 frábærum foringjum 🙂 Ég var spurð að því í dag hvort við færum heim til okkar að sofa, svona krúttlegar spurningar hafa komið til okkar í [...]
8. flokkur – Dagar 5 og 6
Dagurinn í gær var veisludagur. Síðasti heili dagurinn okkar hér. Við byrjuðum hann með hefðbundnum hætti og á morgunstundinni fórum við yfir mikilvægi þess að vera sá sem hjálpar og stendur með þeim sem á því þurfa að halda. Talað [...]
8. flokkur – Dagur 4
Þvílíkur dagur í gær! Loksins var veðrið svona að einhverju leyti í lagi og við nýttum það svo sannarlega eins og hægt var. Eftir hefðbundinn morgun og hádegismat, fiskibollur, hrísgrjón og grænmeti, var stelpunum smalað saman inn í matsal þar [...]
8. flokkur – Dagur 3
Dagurinn í gær byrjaði á „opnum morgunmat“ á milli 09:30 og 10:30 og enginn var vakinn fyrr en klukkan 10:00. Það var mjög notalegt að byrja daginn aðeins rólega í þetta skiptið og þær voru þakklátar fyrir svefninn. Dagurinn hélt [...]