Um Rósa Jóhannesdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Rósa Jóhannesdóttir skrifað 4 færslur á vefinn.

Leikjaflokkur – Dagur 4 Brottfarardagur

Höfundur: |2021-07-01T13:00:21+00:001. júlí 2021|

Í dag er komið að brottfarardegi. Við hófum daginn á morgunmat, söng, morgunbæn og leikfimi við fína lagið hans Daða og Gagnamagnsins, 10 years. Að því loknu var haldið í herbergin aftur og stelpurnar pökkuðu niður dótinu sínu með hjálp [...]

Leikjaflokkur – Dagur 3

Höfundur: |2021-07-01T02:30:19+00:001. júlí 2021|

Eftir góðan nætursvefn var morgunmatur kl. 9.30. Við upphaf hans fórum við með morgunbæn og stelpurnar sungu nýjan morgunsöng sem er svo hljóðandi: "Förum nú á fætur, fagna morgundís. Gefum degi gætur, Guði lof og prís." (Höf. Helgi Zimsen) Lagið [...]

Leikjaflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2021-06-30T00:57:00+00:0030. júní 2021|

Þriðjudagur, annar dagurinn okkar hér í Ölveri. Morgunmatur var kl. 9 og fram að honum voru stelpurnar duglegar að leika inni á herbergjunum sínum. Ég kenndi þeim nýjan morgunsöng og þær eru allar mjög duglegar að læra ný lög og [...]

Leikjaflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2021-06-30T00:03:49+00:0030. júní 2021|

Dagur 1.46 glaðar og skemmtilegar stelpur héldu af stað í Ölver á mánudag. Þegar þangað var komið beið þeirra ljúffengt skyr og pizzabrauð. Eftir að starfsmenn höfðu kynnt sig, og stelpurnar komið sér fyrir,  var farið yfir allar nauðsynlegustu upplýsingarnar [...]

Fara efst