Um Rósa Jóhannesdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Rósa Jóhannesdóttir skrifað 11 færslur á vefinn.

8.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-07-26T16:00:17+00:0026. júlí 2022|

Allar stelpurnar sváfu vel í nótt og þær mættu hressar í morgunmat kl. 9.00. Þar lærðu þær nýjan morgunsöng sem við ætlum að syngja hvern morgun í flokknum okkar.Eftir morgunmat var komið að fánahyllingu og þær þustu út á plan [...]

8.- flokkur – Dagur 1 (komudagur)

Höfundur: |2022-07-25T23:08:33+00:0025. júlí 2022|

30 kátar stelpur dvelja nú í Leikjaflokki Ölvers nr.2 þetta sumarið. Rósa heiti ég og er forstöðukona flokksins. Ég mun jafnframt skrifa pistla daglega eða fram á fimmtudag þegar flokknum lýkur.Í flokknum eru ljúfar og skemmtilegar stelpur sem við starfsfólkið [...]

Leikjaflokkur 1 – Dagur 5 – brottfarardagur

Höfundur: |2022-07-01T13:34:38+00:001. júlí 2022|

Hæ hæ, komið að brottfarardegi og maður orðinn hálfklökkur við að þurfa að kveðja yndislegu stelpurnar í 4.flokki sumarsins hér í Ölveri. Rútan með stelpum sem verða sóttar í Holtaveginn í Reykjavík, höfuðstöðvar KFUM og K, fer af stað héðan [...]

Leikjaflokkur 1 – dagur 4

Höfundur: |2022-07-01T01:18:46+00:001. júlí 2022|

Frábær dagur að baki. Veisludagurinn sjálfur. Eftir hefðbundin morgunstörf var það samvera í salnum. Þar töluðum við um hin ýmsu vers og t.d.ritningarvers eins og fermingarbörn velja sér. Hvernig Bíblían er öll full af versum. Fórum einnig með Faðir vorið [...]

Leikjaflokkur 1 – dagur 3

Höfundur: |2022-06-30T08:36:06+00:0030. júní 2022|

Stórgóður dagur að baki í gær í yndisfögru veðri. Við morgunverðarborðið lærðu stelpurnar fagran morgunsöng en hér er mikið sungið alla daga. Stelpurnar syngja undurvel og það er gaman að kenna þeim ný lög. Ég starfa einnig sem tónlistarkennari svo [...]

Leikjaflokkur 1 – dagur 1 og 2

Höfundur: |2022-06-28T17:17:00+00:0028. júní 2022|

Dagur 1 - Komudagur Hæ hæ, komið sæl, ég heiti Rósa og verð forstöðukona í Leikjaflokki 1, dagana 27.júní - 1.júlí. Aldur stúlknanna í hópnum er 8 - 10 ára. Góður dagur byrjaði í gær þar sem full rúta af [...]

Leikjaflokkur – Dagur 4 Brottfarardagur

Höfundur: |2021-07-01T13:00:21+00:001. júlí 2021|

Í dag er komið að brottfarardegi. Við hófum daginn á morgunmat, söng, morgunbæn og leikfimi við fína lagið hans Daða og Gagnamagnsins, 10 years. Að því loknu var haldið í herbergin aftur og stelpurnar pökkuðu niður dótinu sínu með hjálp [...]

Leikjaflokkur – Dagur 3

Höfundur: |2021-07-01T02:30:19+00:001. júlí 2021|

Eftir góðan nætursvefn var morgunmatur kl. 9.30. Við upphaf hans fórum við með morgunbæn og stelpurnar sungu nýjan morgunsöng sem er svo hljóðandi: "Förum nú á fætur, fagna morgundís. Gefum degi gætur, Guði lof og prís." (Höf. Helgi Zimsen) Lagið [...]

Leikjaflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2021-06-30T00:57:00+00:0030. júní 2021|

Þriðjudagur, annar dagurinn okkar hér í Ölveri. Morgunmatur var kl. 9 og fram að honum voru stelpurnar duglegar að leika inni á herbergjunum sínum. Ég kenndi þeim nýjan morgunsöng og þær eru allar mjög duglegar að læra ný lög og [...]

Fara efst