Leikjaflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2021-06-30T00:03:49+00:0030. júní 2021|

Dagur 1.46 glaðar og skemmtilegar stelpur héldu af stað í Ölver á mánudag. Þegar þangað var komið beið þeirra ljúffengt skyr og pizzabrauð. Eftir að starfsmenn höfðu kynnt sig, og stelpurnar komið sér fyrir,  var farið yfir allar nauðsynlegustu upplýsingarnar [...]