Ævintýraflokkur – dagur 5
Dagurinn hófst á morgunverði og fánahyllingu. Á biblíulestri töluðum við um jafnrétti og stelpurnar drógu leynivini en leikurinn verður í gangi í tvo daga. Í dag var síðasti hluti brennó keppninnar en sigurliðið keppir við foringjanna síðasta daginn. Í hádegismat [...]