7. flokkur – Listaflokkur – Dagur 4
Fimmtudagur, 18. júlí 2024 Þær vöknuðu klukkan níu við tónlist sem hljómaði um húsið og héldu svo í morgunmat. Fánahylling var á sínum stað. Eftir hana fóru stelpurnar að taka til í herbergjunum sínum. Morgunstundin var skemmtileg þar sem stelpurnar [...]