3. flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2024-06-23T00:21:06+00:0023. júní 2024|

Upp er runninn veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar í Ölveri. Stúlkurnar fengu að sofu örlítið lengur en fóru svo beint í morgunmat, morgunstund og brennó. Í hádegismat var kalt pastasalat. Eftir hádegi var haldin hæfileikakeppni þar sem stúlkurnar sýndu listir [...]

3. flokkur – Fjórði dagur

Höfundur: |2024-06-22T12:09:36+00:0022. júní 2024|

Sólin gægðist á okkur í dag og vermdi okkur með geislum sínum. Það var kærkomið eftir vætusama daga undanfarið. Þess vegna var ákveðið að ganga niður að læk í dag og stúlkunum boðið að stinga tánum ofan í svalandi lækinn. [...]

3. flokkur – Þriðji dagur

Höfundur: |2024-06-21T11:45:01+00:0021. júní 2024|

Sólin vakti okkur með geislum sínum í morgun en rigningarúðinn var ekki langt undan. Við létum það þó ekki stoppa okkur í að njóta dagsins og hafa gaman. Eftir morgunmat og morgunstund hélt brennókeppnin áfram og leikar eru heldur betur [...]

3. flokkur – Annar dagur

Höfundur: |2024-06-20T00:43:04+00:0020. júní 2024|

Svalandi rigning og andvari tóku á móti okkur í morgun. Það var því ákveðið að dagskráin myndi fara fram að mestu leiti innandyra í dag. Sköpunargleðin fékk byr undir báða vængi og verkefni dagsins reyndu einnig á samvinnu og samskiptafærni [...]

3. Flokkur – Komudagur

Höfundur: |2024-06-19T00:41:15+00:0019. júní 2024|

Það var líflegur hópur sem kom í Ölver í blíðskaparveðri í dag. Mikil spenna og eftirvænting ríkir og margar sem eru þegar heimavanar. Stúlkunum var skipt í herbergi og fengu þær tíma til að kynnast á meðan verið var að [...]

2. Flokkur – fimmti dagur

Höfundur: |2024-06-15T14:30:23+00:0015. júní 2024|

Í gær vöknuðu stúlkurnar við tónlist og fjör á ganginum. Þær dönsuðu sig inn í matsal og borðuðu vel. Eftir tiltekt hittumst við í salnum og sungum og hoppuðum á biblíulestri. Þar horfðum við á vídjó sem segir okkur dæmisögu [...]

2. Flokkur – fjórði dagur

Höfundur: |2024-06-14T13:20:50+00:0014. júní 2024|

Gærdagurinn gekk rosa vel fyrir sig og var mikið líf á svæðinu. Eftir morgunmat og fánahyllingu lögðu stúlkurnar sig vel fram við tiltekt í herbergjum fyrir hegðunar- og hreinlætiskeppnina. Biblíulestrinurinn var skemmtilegur og fara þær núorðið létt með að fletta [...]

2. flokkur – þriðji dagur

Höfundur: |2024-06-13T14:33:26+00:0013. júní 2024|

Í gær var fjörið í hámarki hér í Ölveri. Við áttum saman kósý morgun og hafragrauturinn var í miklu uppáhaldi í morgunmatnum fyrir fánahillingu. Stúlkurnar lærðu um Biblíuna, og uppbyggingu og hlutverk hennar í okkar lífi. Í hádegismat voru kjúklingaleggir, [...]

2. Flokkur – annar dagur

Höfundur: |2024-06-12T12:48:08+00:0012. júní 2024|

Gærdagurinn var heldur betur skemmtilegur hjá okkur. Stúlkurnar vöknuðu við tónlist og voru ekki lengi að hoppa á fætur og fá sér morgunmat. Síðan sungu þær fánasönginn við fánahyllingu og höfðu tiltekt í herbergjunum sínum fyrir hegðunar- og hreinlætis keppnina. [...]

2. Flokkur – komu dagur

Höfundur: |2024-06-12T12:42:42+00:0012. júní 2024|

Í fyrradag mættum við kátar upp í Ölver um hádegi. Stúlkunum var skipt í herbergi og fengu þær tíma til að kynnast á meðan verið var að koma sér fyrir. Margar skreyttu herbergin strax á fyrsta degi og fer voða [...]

Fara efst