Laugardaginn 28. mars kl. 12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK og á leikjanámskeiðin. Skráning fer fram á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 11.30.
Skráð verður eftir númerum fyrstu klukkutímana og verður hægt að fylgjast með dagskrá vorhátíðar og heimsækja kaffihúsið á meðan beðið er eftir afgreiðslu.
Einnig er skráð í síma 588 8899
Skráning í sumarstarfið heldur svo áfram mánudaginn 30. mars í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í s. 588 8899 kl. 9 – 17 alla virka daga.
Upplýsingar um hópa og verð má finna í flokkaskrám sumarbúðanna og námskeiðaskrá leikjanámskeiðanna.

HÓLAVATN

ÖLVER

KALDÁRSEL

LEIKJANÁMSKEIÐ KÓPAVOGI

VATNASKÓGUR

LEIKJANÁMSKEIÐ HOLTAVEGI

VINDÁSHLÍÐ

LEIKJANÁMSKEIÐ GRAFARHOLTI