Eftirfarandi er dagskrá fyrir mæðgna-og mæðginahelgi í Ölveri um komandi helgi 9.-11. september. Athugið að ekki er boðið upp á rútuferðir. Hér eru hugmyndir um helsta farangur sem gott er að hafa með sér: sæng eða svefnpoki, koddi, rúmföt, hlý föt (eftir veðri), sundföt, handklæði, betri föt fyrir veislukvöldverð, og auðvitað góða skapið!
Föstudagur
19.00 – Kvöldmatur í Ölveri (ekki er boðið upp á rútuferðir)
20.30 – Kvöldvaka
21.30 – Kvöldkaffi
Laugardagur
08.30 – Góðan daginn ïŠ
09.00 – Morgunmatur
10.00 – Morgunstund
• Leyfið börnunum að koma til mín – Helga Vilborg Sigurjónsdóttir sér um stund fyrir mæður
• Erla Björg og Hjördís Rós sjá um stund fyrir börnin
12.15 – Hádegismatur
14.00 – Boðið upp á gönguferð…kannski má finna einhver ber á leiðinni ïŠ
16.00 – Kaffitími
16.30 – Frjáls tími
* Heitur pottur
* Undirbúningur fyrir kvöldvöku
* Brennókeppni
* Föndur
19.00 – Veislukvöldverður…mmm ïŠ
20.30 – Veislukvöldvaka!
21.30 – Kvöldkaffi
22.00 – Náttfatapartý!!! ïŠ
Sunnudagur
08.30 – Góðan daginn ïŠ
09.00 – Morgunmatur
10.00 – Morgunstund gefur gull í mund
12.00 – Hádegismatur
13.00 – Formlegri dagskrá lokið