Stjórn Ölvers boðar til hugflæðisfundar á Holtavegi á morgun, miðvikudaginn 2. nóvember kl. 20:00.
Ætlunin er að byrja hugmyndavinnu að nýju íþróttahúsi. Fundarstjórinn er Runólfur Þór Ástþórsson, framkvæmdarstjóri.
Velunnarar og annað áhugafólk um framtíð Ölvers er hjartanlega velkomið.