Kæru foreldrar/forráðamenn

Vegna umferðartafa í Hvalfjarðargöngunum verður því miður nokkur seinkun á rútunni. Við höldum að það sé ekki óvarlegt að gera ráð fyrir a.m.k. um 45 mínutna seinkun. Þegar þetta er skrifað kl. 14:37 er rútan að renna í hlað í Ölveri.