10. flokkur – Dagur 1
Það var eftirvænting í loftinu þegar rútan lagði af stað frá Holtavegi og sem leið lá í Ölver. Þegar við komum á leiðarstað komum við allar saman inn í matsal og forstöðukona bauð stelpurnar velkomnar, fór yfir praktísk atriði á [...]