Pjakkaflokkur -veisludagur
Skemmtilegur og viðburðarríkur dagur að kveldi komin. Drengirnir fengu að sofa örlítið lengur í dag en fyrstu nóttina og borðuðu morgun mat kl. 9.15. Eftir mat var fáninn dreginn að húni undir fánasöng. Því næst var morgunstund þar sem við [...]