Um Guðni Már Harðarson

Guðni Már Harðarson er prestur í Lindakirkju í Kópavogi. Hann hefur áratugalanga reynslu í sumarbúðastarfi með börnum og unglingum. Guðni hefur tekið þátt í starfi KFUM og KFUK frá barnsaldri og hefur jafnframt komið að æskulýðsmálum í þjóðkirkjunni með farsælum hætti. Guðni er með guðfræðipróf frá Háskóla Íslands og hefur lokið meistaranámi frá Luther guðfræðiskólanum í Minneapolis.

Pjakkaflokkur -veisludagur

Höfundur: |2019-11-02T00:56:49+00:0018. ágúst 2019|

Skemmtilegur og viðburðarríkur dagur að kveldi komin. Drengirnir fengu að sofa örlítið lengur í dag en fyrstu nóttina og borðuðu morgun mat kl. 9.15. Eftir mat var fáninn dreginn að húni undir fánasöng. Því næst var morgunstund þar sem við [...]

Pjakkaflokkur dagur 2

Höfundur: |2019-08-16T23:28:53+00:0016. ágúst 2019|

Það ríkir mikil gleði í Ölveri hjá drengjunum sem mættir eru í Pjakkaflokk. Þeir taka hraustlega til matar síns en í morgunverð völdu margir að fá sér Hafragraut sem Hrafnhildur forstöðukona hafði eldað, meðan aðrir fengu sér súrmjólk, kornflögur eða [...]

Fara efst