9. flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 1 – Ölver
Það var blautur komudagur í Ölveri í gær þegar hressar og kátar stelpur í Leikjaflokki mættu á staðinn. Fyrsta samvera var í matsalnum þar sem farið var yfir það helsta, upplýsingar og reglur sem gott er að hafa á bakvið [...]