6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 2
Stelpurnar voru vaktar með tónlist kl. 9 fyrsta morguninn og höfðu þær flest allar sofið vel og næturvaktin gengið áfallalaust fyrir sig. Í morgunmat var boðið upp á morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Eftir morgunmat var farið út í fánahyllingu og [...]