6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 1
Í Ölver er mættur frábær hópur af sprækum stelpum og eðal starfslið auk mín. Strax frá upphafi var jákvæður andi og spenningur yfir hópnum og voru þær fljótar að blanda geði við hvora aðra og kynnast. Margar þeirra eru miklir [...]