4. flokkur – Listaflokkur – dagur 3
Í gær var hafragrauturinn í miklu uppáhaldi í morgunmatnum. Eftir fánahillingu ræddum við um Guð sem vegvísi, skrifuðum í tilfinningadagbækurnar, og sungum saman á biblíulestrinum. Stelpurnar fengu grjónagraut í hádegismat og fóru svo í göngu að ánni hér í nágreninu. [...]