Veisludagur Krílaflokks í Ölveri
Nú er krílaflokki í Ölveri lokið. Dagarnir hafa liði hratt og höfum við brallað margt saman. Stelpurnar koma heim reynslunni ríkari, hafa eignast nýja vinkonu og lært heilmargt um Guð og ábyggilega ,,elst" um nokkur ár eftir að hafa dvalið [...]