Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

5.flokkur – Ölver: Dagur 2

3. júlí 2012|

Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og þeirra beið morgunmatur kl. 9:30. Við erum með fánahyllingu á hverjum morgni ef það er ekki of mikið rok og eftir morgunmatinn var fyrsta fánahylling flokksins. Á biblíulestri lærðu þær um góðverk og þær [...]

4.flokkur – Ölver: 5.dagur laugardagur 30.júní 2012

30. júní 2012|

Fimmti dagur flokksins rann upp, bjartur og fagur. Eftir morgunmat var biblíulestur og síðan brennókeppni. Eftir hádegið fórum við með hópinn í skemmtilega gönguferð að stóra steini og þar klifruðu  margar stelpurnar upp á steininn og höfðu gaman af. Eftir [...]

4.flokkur – Ölver: 4.dagur 29.júní 2012

29. júní 2012|

Í dag var yndislegt veður hér hjá okkur í Ölveri. Eftir morgunmat var haldið áfram með brennókeppni flokksins og fer stelpunum mikið fram með hverjum deginum. Eftir hádegismat var haldin hæfileikakeppni og það var alveg ótrúlegt hvað stelpurnar voru duglegar. [...]

4.flokkur – Ölver – 3.dagur fimmtudagur

29. júní 2012|

Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur fóru stelpurnar í brennó. Í hádegismat var boðið upp á lasagne með grænmeti og heitum brauðbollum. Eftir hádegismatinn var farið niður að á og þar fengu stelpurnar að vaða í ánni. Sumar létu sig hafa [...]

4.flokkur – Ölver 2.dagur miðvikudagur

29. júní 2012|

Stelpurnar voru vaktar klukkan hálf níu og borðuðu þær morgunmat klukkan níu. Síðan var fánahylling og biblíulestur í umsjá forstöðukonu.  Í dag var boðið upp á skemmtilega dagskrá, hárgreiðslukeppni, brennókeppni og íþróttakeppni svo að yfir Ölveri sveif  mikill keppnisandi i [...]

4.flokkur – 1.dagur

26. júní 2012|

46 flottar stelpur mættu í Ölver í dag í yndislegu veðri. Þetta er hress og skemmtilegur hópur, stelpurnar alveg til fyrirmyndar og margar eru að koma í Ölver í fyrsta sinn. Við kynntum fyrir þeim staðinn, gengum um svæðið og [...]

3.flokkur – Veisludagur í Ölveri

24. júní 2012|

Nú er síðasti dagurinn runninn upp hér í Ölveri.  Dagurinn hefur verið rólegur og góður.  Stelpurnar voru þreyttar í morgun enda búnar að vera á fullu síðan þær komu.  Eftir morgunmat fórum við á Biblíulestur og rifjuðum upp það sem [...]

3.flokkur – Sólarkveðja úr Ölveri

24. júní 2012|

Við vöknuðum seint í morgun í alveg geggjuðu veðri. Fengum okkur að borða áður en við héldum Biblíulestur úti í laut og fórum svo í brennó. Eftir hádegismat fórum við niður að á þar sem við busluðum fram eftir degi [...]

Fara efst