
Vorhátíðin á morgun, 26. mars!
Nú er allt að verða klárt fyrir Vorhátíðina sem hefst á morgun kl. 12:00 enda vor í lofti. Þar verður margt í boði, sjá nánar HÉRNA Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst á sama tíma. Vorhátíðin er í húsi [...]
Flokkaskrár sumarbúða fyrir sumarið 2011 nú aðgengilegar
Nú hafa flokkaskrár allra sumarbúða KFUM og KFUK á Íslandi fyrir komandi sumar, 2011, verið gefnar út. Flokkaskrár Kaldársels, Vindáshlíðar, Ölvers, Hólavatns og Vatnaskógar eru nú aðgengilegar á eftirfarandi slóð hér á heimasíðu félagsins: http://www.kfum.is/sumarbudir-og-leikjanamskeid/flokkaskrar/ . Þær upplýsingar sem um [...]
VORHÁTÍÐ á laugardag – – skráning í sumarbúðir hefst
Skráning í sumarbúðirnar hefst á laugardaginn, þann 26. mars kl. 12:00 Á laugardaginn verður vorhátíð KFUM og KFUK: HOPPUKASTALAR – FULLT AF ÞEIM KAFFIHÚS - GLÆSILEGTCANDY-FLOSS – Á VÆGU VERÐI ANDILITSMÁLUN – HVAÐ MEÐ ÞIG? HÚLLAHRINGIR - HÚLLA, HÚLLAVELTIBÍLL – SPENNANDI KRAKKAHORN – [...]
Ölvers – endurfundir á Holtavegi 28 laugardaginn 5. mars
Á morgun, laugardaginn 5. mars býður stjórn Ölvers öllum stelpum sem sóttu sumarbúðirnar í Ölveri síðasta sumar (2010) að koma á Ölvers-endurfundi kl.13 í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík og gera sér glaðan dag. Dagskráin verður [...]
Sumarstarf KFUM og KFUK : Umsóknarfrestur rennur út í dag, 25. febrúar 2011
Líkt og undanfarin ár fer fjölbreytt sumarstarfsemi KFUM og KFUK sumarið 2011 fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og Hólavatni. Leikjanámskeið á vegum félagsins verða ekki starfrækt í sumar. Umsóknarfrestur til að sækja um starf í sumarbúðunum [...]
,,Daginn í dag“ á DVD: Yfir 100 eintök seld til styrktar sumarbúðum KFUM og KFUK!
Fyrir síðustu jól kom út nýi og skemmtilegi DVD diskurinn ,,Daginn í dag - Sunnudagaskólinn á DVD" frá Skálholtsútgáfunni. Á disknum eru fjórir vandaðir, íslenskir þættir sem miðla sígildum boðskap kristinnar trúar á nýjan og ferskan hátt. Nú hafa yfir [...]
Sumarstarf KFUM og KFUK 2011: Umsóknareyðublað á heimasíðu!
Nú hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi fyrir komandi sumar, 2011. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarfsemi félagsins fram í sumarbúðunum í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og Hólavatni, og þar að auki á leikjanámskeiðum. [...]
Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?
Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]