2. Listaflokkur – Dagur 6
Þá er runninn upp heimferðardagur í Ölveri. Sólin skín og veðrið er alveg hreint yndislegt. Það voru allar stúlkur í húsinu steinsofandi þegar þær voru vaktar í morgun enda þreyttar eftir stórgóðan Veisludag í gær. Í morgunmat var að venju [...]