Um Anna Elísa Gunnarsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Anna Elísa Gunnarsdóttir skrifað 4 færslur á vefinn.

2. Listaflokkur – Dagur 6

Höfundur: |2015-06-23T15:21:32+00:0021. júní 2015|

Þá er runninn upp heimferðardagur í Ölveri. Sólin skín og veðrið er alveg hreint yndislegt. Það voru allar stúlkur í húsinu steinsofandi þegar þær voru vaktar í morgun enda þreyttar eftir stórgóðan Veisludag í gær. Í morgunmat var að venju [...]

2. Listaflokkur – Dagur 5

Höfundur: |2015-06-23T15:25:51+00:0020. júní 2015|

Veisludagur hófst í Ölveri í dag. Dömurnar voru vaktar að venju kl. 9 og fengu staðgóðan morgunverð. Öll hersingin fór svo út í fánahyllingu í ágætisveðri og síðan var tekið til í herbergjunum. Á biblíulestrinum lærðu stúlkurnar um orð guðs [...]

2. Listaflokkur – Dagur 4

Höfundur: |2015-06-23T15:24:52+00:0019. júní 2015|

Nánast allar stúlkurnar hér í Ölveri voru steinsofandi þegar þær voru vaktar kl. 9 í morgun. Þær fengu hefðbundinn morgunmat, seríos, kornfleks og hafragraut. Eftir morgunmat var að venju fánahylling og herbergjatiltekt. Sumar voru rosalega duglegar og tóku líka til [...]

2. Listaflokkur – Dagur 3

Höfundur: |2015-06-19T10:47:13+00:0019. júní 2015|

Í Ölveri var sofið út til hálf tíu í morgun enda var dansað í náttfatapartýi fram á kvöld í gær. Stelpurnar sváfu fast og vel í sveitaloftinu og fengu svo kornfleks, seríos og hafragraut í morgunmat. Fáninn var hylltur í [...]

Fara efst