3. flokkur 2025 – Ævintýraflokkur – Dagur 5-6
Í dag var veisludagur! Síðasti heili dagurinn í þessum flokki og spennustigið alveg eftir því. Mikið stuð, ærslagangur og gleði, bæði í börnum og foringjum! Stelpurnar fengu að sofa hálftíma lengur eftir kvöldbröltið allt í gær (og við líka) og [...]