Um Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir hefur áratugalanga reynslu af sumarbúðastarfi, mestmegnis í sumarbúðunum í Ölveri. Hún er lögfræðingur að aðalstarfi en tekur virkan þátt í fjölbreyttu kristilegu starfi m.a. í Lindakirkju og sem stjórnarmanneskja í stjórn Biblíufélagsins.

Seinkun á rútu

Höfundur: |2025-06-14T15:14:01+00:0014. júní 2025|

Kæru foreldrar/forráðamenn Vegna umferðartafa í Hvalfjarðargöngunum verður því miður nokkur seinkun á rútunni. Við höldum að það sé ekki óvarlegt að gera ráð fyrir a.m.k. um 45 mínutna seinkun. Þegar þetta er skrifað kl. 14:37 er rútan að renna í [...]

1. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2025-06-14T14:32:25+00:0014. júní 2025|

Dagurinn í gær tók heldur betur vel á móti okkur með glampandi sólskini og blíðviðri. Stelpurnar nutu veðursins og eftir hádegi í dag fórum við niður að læk þar sem þær voru að vaða og leika sér. Frábær stund og [...]

1. flokkur 2025 – Dagur 2

Höfundur: |2025-06-11T23:36:35+00:0011. júní 2025|

Dagurinn byrjaði snemma hér í Ölveri í dag en stelpurnar voru byrjaðar að týnast fram um kl.7:30 og perluðu og lituðu í rólegheitum þar til herbergisfélagarnir vöknuðu. Eftir morgunmatinn, fánahyllingu og Biblíulestur byrjaði Brennó-keppnin úti á fótboltavelli. Veðrið er milt [...]

Fara efst