3. flokkur – Veisludagur
Upp er runninn veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar í Ölveri. Stúlkurnar fengu að sofu örlítið lengur en fóru svo beint í morgunmat, morgunstund og brennó. Í hádegismat var kalt pastasalat. Eftir hádegi var haldin hæfileikakeppni þar sem stúlkurnar sýndu listir [...]