Um Ölver

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ölver skrifað 30 færslur á vefinn.

Stelpur í stuði – Dagur 3 og 4

Höfundur: |2025-08-17T09:25:23+00:0017. ágúst 2025|

Í gær var veisludagur. Stelpurnar vöknuðu eftir góðan svefn, fengu sér dýrindis morgunmat og héldu á morgunstund. Þar voru þær spenntar fyrir að syngja mörg Ölverslög og heyrðu söguna um Þakkarkörfuna. Í kjölfarið skrifuðu þær hluti sem þær eru þakklátar [...]

Stelpur í stuði – Dagur 2

Höfundur: |2025-08-16T13:58:45+00:0016. ágúst 2025|

Stelpurnar vöknuðu allar hressar og kátar og tilbúnar í ný ævintýri. Þær byrjuðu daginn á að borða morgunmat og halda svo á morgunstund þar sem sungin voru Ölverslög og sögð sagan af Miskunsama Samverjanum. Einnig var farið í bingó þar [...]

10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 4 – Ölver

Höfundur: |2025-08-10T12:32:07+00:0010. ágúst 2025|

4. dagurinn okkar í listaflokki var í einu orði sagt frábær. Stelpurnar voru vaktar með tónlist, að venju, fengu morgunmat og tóku til í herbergjunum sínum. Í kjölfarið var biblíustund og brennó, fastir Ölversliðir sem okkur þykir svo vænt um. [...]

10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 3 – Ölver

Höfundur: |2025-08-10T12:32:31+00:008. ágúst 2025|

Stuðið á okkur í Ölveri! Margfaldar Ölversstelpur vöknuðu úthvíldar (fengu að sofa aðeins lengur), fengu morgunmat og kláruðu tiltekt. Umgengnis- og hegðunarkeppnin er í fullum gangi og mikill metnaður hjá stelpunum að standa sig. Þær komu svo í biblíustund þar [...]

10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 2 – Ölver

Höfundur: |2025-08-07T13:03:21+00:007. ágúst 2025|

Fjörugur dagur að baki þar sem allar vöknuðu Ölversstelpur, sumar að sofa sína fyrstu nótt í Ölveri. Dagurinn hófst á morgunmat og tiltekt áður en stelpurnar fengu að heyra sögu Ölvers og þá sérstaklega tengda hugsjónakonunni Kristrúnu Ólafsdóttur en án [...]

10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 1 – Ölver

Höfundur: |2025-08-06T14:25:47+00:006. ágúst 2025|

Komudagur í Ölveri í blíðskaparveðri! Það voru hressar og kátar stelpur sem mættu til leiks í listaflokki í gær. 30 skemmtilegar og skapandi stelpur sem verður gaman að eyða næstu dögum með í listsköpun og almennum ærslagangi. Við erum einnig [...]

9. flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 4 – Ölver

Höfundur: |2025-08-01T12:53:16+00:0031. júlí 2025|

Heimferðadagur! Við starfsfólkið erum sammála um að þessi flokkur hafi flogið hjá. Það er búið að vera yndislegt að eiga þessa daga saman í Leikjaflokki. Stelpurnar hafa sigrast á alls konar hindrunum - rigningu, smávægilegri heimþrá, passað vel uppá hver [...]

9. flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 3 – Ölver

Höfundur: |2025-07-31T12:16:18+00:0031. júlí 2025|

Mikið ofboðslega var gaman á 3. degi okkar í Leikjaflokki! Sólin kíkti í heimsókn og gladdi okkur allar, stelpur og starfsfólk. Hefðbundin dagskrá framan af degi, morgunmatur, biblíustund og brennó. Í biblíustundinni fórum við yfir þakklætið, hvað það er mikilvægt [...]

9. flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 2 – Ölver

Höfundur: |2025-07-30T12:53:49+00:0030. júlí 2025|

Dagur 2 í Leikjaflokki var sannarlega fjölbreyttur og skemmtilegur. Rigningin hélt aðeins áfram að stríða okkur en þessar duglegu stelpur létu það þó ekki stoppa sig og höfðust við æ,ðbæði úti og inni við hina ýmsu skemmtilegu dagskrárliði. Eftir morgunmat [...]

Fara efst