Stelpur í stuði – Dagur 3 og 4
Í gær var veisludagur. Stelpurnar vöknuðu eftir góðan svefn, fengu sér dýrindis morgunmat og héldu á morgunstund. Þar voru þær spenntar fyrir að syngja mörg Ölverslög og heyrðu söguna um Þakkarkörfuna. Í kjölfarið skrifuðu þær hluti sem þær eru þakklátar [...]