8.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2021-07-21T23:22:44+00:0021. júlí 2021|

Það komu 45 hressar 10-12 ára stelpur í Ölver í dag. Ævintýraflokkur, 8.flokkur, er hafinn með tilheyrandi sprelli og gleði. Þegar þær komu í hádeginu byrjuðum við á að fara yfir reglur staðarins og raða þeim niður í herbergin. Þegar [...]