Um Þóra Jenny Benónýsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Þóra Jenny Benónýsdóttir skrifað 11 færslur á vefinn.

9.flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2022-08-07T00:04:58+00:007. ágúst 2022|

Heil og sæl.Þá er veisludagur að kvöldi kominn. Dagurinn hefur verið ótrúlega skemmtilegur og veðrið frábært, sem gerir allt starf í sumarbúðum svo miklu auðveldara.Þær voru vaktar klukkan 9 í morgun með skemmtilegri tónlist. Stelpurnar eru orðnar þreyttar og eru [...]

9.flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2022-08-05T22:51:25+00:005. ágúst 2022|

Heil og sæl.Dagurinn byrjaði klukkan 9 að vanda. Þær voru langflestar sofandi enda fóru þær mjög seint að sofa í gærkvöldi. Þær voru mjög þreyttar í morgunmatnum en tóku samt vel til matar síns. Eftir morgunmatinn var fánahylling. Þær fóru [...]

9.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2022-08-04T23:52:11+00:004. ágúst 2022|

Heil og sæl. Nú er langur og góður dagur að kvöldi kominn. Það voru einhverjar stelpur vaknaðar fyrir klukkan 9 í morgun en nokkrar voru enn sofandi þegar foringjarnir fóru og vöktu þær. Morgunmaturinn var hálftíma síðar og strax eftir [...]

9.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-08-03T23:21:38+00:003. ágúst 2022|

Heil og sæl.Flestar stúlkurnar voru vaknaðar um og upp úr klukkan 8 í morgun en vakning var ekki fyrr en klukkan 9. Morgunmatur var á sínum stað og að venju var hafragrautur, súrmjólk og morgunkorn í boði. Eftir morgunmatinn er [...]

9.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2022-08-02T22:59:34+00:002. ágúst 2022|

Heil og sæl.Hér í Ölveri eru 46 hressar og skemmtilegar stelpur. Við vorum komnar hingað upp í Ölver upp úr hádegi. Að vanda byrjuðum við inni í matsal til að fara yfir þessar helstu reglur sem gilda til að sambúðin [...]

8.flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2021-07-26T22:22:44+00:0026. júlí 2021|

Heil og sæl. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 9:15 í morgun, þær fengu morgunmat og pökkuðu niður öllum farangrinum sínum. Það var svo ótrúlega mikil rigning uppi í Ölveri í morgun að allar ferðatöskurnar voru settar inn í eitt herbergjanna, í [...]

8.flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2021-07-26T00:14:38+00:0026. júlí 2021|

Heil og sæl. Stelpurnar fengu "útsof" í morgun - til kl. 9:30. Morgnarnir eru yfirleitt allir eins - morgunmatur, fánahylling, biblíulestur og brennó. Í morgun kom í ljós hvaða brennólið sigraði brennókeppnina og mun keppa á móti foringjunum í fyrramálið. [...]

8.flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2021-07-25T00:18:34+00:0025. júlí 2021|

Heil og sæl. Í dag fengu stelpurnar að sofa hálftíma lengur vegna þess að bíómyndinni lauk ekki fyrr en rúmlega 23 í gærkvöldi og þá áttu þær eftir að koma sér að bursta tennur og upp í rúm ásamt því [...]

8.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2021-07-23T23:39:33+00:0023. júlí 2021|

Þá er þessi dagur að kvöldi kominn. Morgunninn var hefðbundinn, stelpurnar vaktar kl. 9, morgunmatur, fánahylling, tiltekt á herbergjum, biblíulestur og brennó. Í hádegismat fengu stelpurnar fiskibollur, hrísgrjón og karrýsósu. Þær borðuðu vel. Eftir hádegismatinn var Ölver's Next Top Model. [...]

8.flokkur – Dagur 2.

Höfundur: |2021-07-22T23:33:05+00:0022. júlí 2021|

Í morgun voru flestar, ef ekki allar stelpurnar vaknaðar klukkan 9 þegar átti að vekja þær. Morgundagskráin var hefðbundin, morgunmatur kl. 9:30, fánahylling, tiltekt í herbergjum, biblíulestur og brennókeppni. Það eru sex lið í brennókeppninni og hvert lið leikur einn [...]

Fara efst