3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2023-06-21T16:39:36+00:0021. júní 2023|

Við vöknuðum eftir fyrstu nóttina í ekta Ölversroki og skýjuðu. Stefnan var sett á inniveru. Stelpurnar höfðu allar sofið ljómandi vel og lengi og sumar áttu erfitt með að komast fram úr kl. 09:00. Eftir morgunmatinn og fánahyllingu hófst hefðbundin [...]