7. flokkur – Listaflokkur – Dagur 3
Miðvikudagur, 17. júlí 2024 Það var vakið klukkan níu með tónlist. Stelpurnar fóru svo í klassískan Ölvers morgunmat. Beint eftir það fóru þær í fánahyllingu og tóku svo til í herbergjunum sínum. Næst var morgunstund þar sem var sungið, hlustað [...]