Ölver

Home/Ölver

Ævintýraflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-07-03T11:43:59+00:003. júlí 2019|

Þri (2.7.19) Fyrsti heili dagurinn gekk ótrúlega vel. Yndislegt veður allan daginn og stelpurnar komu rétt svo inn til þess að borða. Á hverjum morgni er vakið (yfirleitt kl 9) og morgunmatur hálftíma seinna. Hafragrautur og morgunkorn. Svo taka stelpurnar [...]

Ævintýraflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-07-02T13:06:11+00:002. júlí 2019|

Dagur 1 (mán – 1.7.19) 48 spenntar stelpur komu uppí Ölver í dag og komu sér fyrir í 6-9 manna herbergjum. Allar vinkonur fengu að vera saman í herbergi. Í hádegismatinn var skyr og brauð. Eftir mat var gönguferð um [...]

Leikjaflokkur, dagar 4 & 5

Höfundur: |2019-06-28T10:51:05+00:0028. júní 2019|

Í gær var veisludagur.  Við byrjuðum daginn eins og vanalega með hafragraut og morgunkorni, fánahyllingu og morgustund. Þar töluðum við um kærleikann, að við eigum að vera góð við alla, sýna öllum virðingu og kærleika. Í framhaldi af því fengu [...]

Leikjaflokkur, dagur 3

Höfundur: |2019-06-27T16:27:40+00:0027. júní 2019|

Nóttin gekk vel allar sváfu vært og flestar sváfu til klukkan hálf níu þegar við vöktum þær. Eftir morgunmatinn, hafragrautinn, súrmjólkina og morgunkornið var fánastundin, allar farnar að læra á skipulagið þannig að það tók ekki langan tíma að koma [...]

Leikjaflokkur, dagur 2

Höfundur: |2019-06-26T11:24:13+00:0026. júní 2019|

Dagurinn byrjaði snemma, flestar ef ekki allar voru vaknaðar um sjö, allar spenntar fyrir að upplifa Ölver og kynnast hinum stelpunum.Morgunmatur var klukkan níu, þær orðnar svangar og borðuðu vel. Í boði var hafragrautur, súrmjólk og morgunkorn. Eftir morgunmatinn var [...]

Leikjaflokkur, dagur 1

Höfundur: |2019-06-25T11:59:02+00:0025. júní 2019|

Við komum upp í Ölver um klukkan eitt í dásamlegu veðri, það hafði rignt um morguninn en það rættist úr veðrinu og hélst þurrt og milt allan daginn. Við byrjuðum á að fara inn í matsal og fá okkur karamelluskyr [...]

Leikjaflokkur 1-Heimfarardagur

Höfundur: |2019-06-23T10:15:56+00:0023. júní 2019|

Dagurinn í dag er heimfarardagur en hann byrjaði með hefðbundnu sniði, morgunverði, fánahyllingu og síðan var pakkað niður í töskurnar. Á biblíulestrinum töluðum við um að vaxa og dafna sem fallegar og góðar manneskjur og heyrðum dæmisögu Jesú um sáðmanninn. [...]

Leikjaflokkur, dagur 3

Höfundur: |2019-06-22T23:26:47+00:0022. júní 2019|

Þá er nýr og dásamlegur dagur runninn upp í Ölverinu okkar. Sólin skín og allir eru hressir eftir nóttina og góðan svefn. Dagurinn byrjaði eins og venja er á morgunverði, fánahyllingu og tiltekt. Þá hittumst við á morgunstund og í [...]

Leikjaflokkur, dagur 2

Höfundur: |2019-06-22T14:34:59+00:0022. júní 2019|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar og tilbúnar í daginn kl.8.30. Næst var haldið í morgunmat þar sem er m.a boðið uppá hafragraut. Eftir morgunmatinn var fánahylling sem er rótgróin hefð hér á bæ og síðan tiltekt inná herbergjunum en það [...]

Leikjaflokkur, dagur 1

Höfundur: |2019-06-20T23:27:30+00:0020. júní 2019|

Í dag komu dásamlegar og hressar stelpur upp í Ölver í Leikjaflokk. Við byrjuðum á því að safnast saman inni í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig, farið var yfir reglur og þeim loks skipt upp í herbergi. Passað var [...]