7. Flokkur – Dagur 1

Í dag mættu 30 brosandi unglingsstelpur í Ölver, margar alvanar staðnum en þó nokkrar sem eru að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir…

Lestu áfram

Ölver 6. flokkur – Dagur 4 og 5

Jæja, þá er veisludagur búinn og komið að brottfarardegi. Dagurinn í gær hófst eins og allir aðrir dagar í Ölveri, með morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennókeppni. Á morgunstundinni fjölluðum við um það hvernig við eigum að elska náungann eins og…

Lestu áfram

Ölver 6. flokkur – Dagur 3

Dagurinn í gær var frábær og öll okkar háleitu markmið stóðust. Á morgunstundinni lærðu stelpurnar söguna um týnda sauðinn og hvernig hann gleðst yfir hverri og einni okkar. Þær fengu að sjá skemmtilegt myndband til að festa söguna betur í…

Lestu áfram

Ölver 6. flokkur – Dagur 2

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar í gærmorgun og tilbúnar í daginn. Sumar vöknuðu reyndar aðeins fyrr en við hefðum viljað en það er eðlilegt á fyrsta degi á nýjum stað og var svo sem ekki við öðru að búast. Dagskráin…

Lestu áfram

Ölver 6. flokkur – Dagur 1

Í gær komu hingað upp í Ölver 30 dásamlegar stelpur! Við fundum strax í rútunni að þetta ætti eftir að vera góð vika. Í hópnum ríkir jákvæður og góður andi og virðing fyrir staðnum, starfsfólki og ekki síst hvorri annarri….

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – Dagur 7

Sun (7.7.19) Vöktum í dag, heimfarardag, kl 9. Morgunmatur og svo pakkað í töskurnar. Svo var biblíulestur þar sem ég talaði um upprisuna. Eftir það var hið eftirbeðna foringjabrennó þar sem foringjarnir kepptu fyrst við sigurliði, Trítlana, og svo við…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – Dagur 6

Lau (6.7.19) Allar sofandi og hefðu viljað sofa lengur í morgun kl 9:30. Morgunmatur, fánahylling, taka til og biblíulestur. Á biblíulestirnum talaði ég um krossfestinguna. Svo var brennó. Öll lið kláruðu að spila við öll lið en eftir þá viðureign…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – Dagur 5

Fös (5.7.19) Flestar sofandi í morgun kl 9:30 þegar vakið var. Morgunmatur, fánahylling, taka til og biblíulestur. Á biblíulestirnum talaði ég um boðorðin 10. Eftir það var brennó sem er að verða mjög spennandi, nokkur lið jöfn að berjast um…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – Dagur 4

Ég hélt að þessi frétta hefði farið inn á síðuna í gær, en tæknitröllið ég gerði einhvern feil. En hér eru fréttir frá fimmtudeginum. Fim (4.7.19) Í gær var farið frekar seint að sofa. Þótt að vakningu væri seinkað um…

Lestu áfram

Ævintýraflokkur – Dagur 3

Mið (3.7.19) Flestar stelpur voru ennþá sofandi þegar vakið var í morgun kl 9. Morgunmatur, fánahylling, taka til og biblíulestur. Þar sagði ég frá dæmisögunni um húsið á sandinum og á bjarginu. Eftir það var brennó. Í hádegismat voru kjúklingaleggir,…

Lestu áfram