Fókusflokkur, dagur 3.

Það var mikil gleði í morgunsárið þegar nýr dagur fagnaði okkur með sólskini, Jibbí!!! Morgunmatur, fánahylling og Biblíulestur voru á sínum stað og kyrrðarbænin varð ennþá öflugri í dag.  Í hádegismat var grænmetisbuff og cous cous með ljúfengri hvítlaukssóu sem stelpurnar hámuðu…

Lestu áfram

7. flokkur – dagur 4

Það var heldur betur blíðan hjá okkur hér í Ölveri í dag. Þegar sólin vakti starfsfólkið í morgun voru þær fljótar að breyta planinu, panta rútu og stilla upp óvissuferð fyrir flokkinn. Það var lítið annað í stöðunni en að…

Lestu áfram

7. flokkur – dagur 3

Furðuleikar og leynivinaleikur. Dagurinn í dag byrjaði með hefbundnum hætti en eftir hádegismat (lasagne) var blásið til FURÐULEIKA! Stelpunum var þá skipt upp eftir herbergjum og hvert herbergi einkennt með lituðu Ölvers-vesti. Þær áttu svo að fara á milli stöðva…

Lestu áfram

7. flokkur – dagur 2

Það var fallegur dagur hjá okkur í dag, sólin ákvað að vera með okkur í dag og fylla aðeins á D-vitamin tankinn hjá stelpunum. Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti en stelpurnar voru vaktar með glaðlegri tónlist og voru því fljótar…

Lestu áfram

7. flokkur – Dagur 1

40 hressar og spenntar tánings-drottningar mættu í Ölver í hádeginu í gær.  Helmingurinn er að mæta til okkar í fyrsta skipti og virkilega gaman að sjá svona mikið af nýjum andlitum. Stelpurnar byrjuðu á því að safnast saman í matsalnum…

Lestu áfram

6. flokkur- Dagur 4

Veisludagurinn hér undir Blákolli við Hafnarfjall hófst með þéttri þoku og hefbundnum morgunverkum. Á biblíulestri töluðum við saman um bænina, flettum upp sálmi 23 í nýja testamenntinu og fórum með hann en hann er um fjögur þúsund ára gamall. Brennókeppnin…

Lestu áfram

6. flokkur- Dagur 3

Dagurinn hófst á hefðbundum morgunverkum, morgunmatur, fánahylling, tiltekt og biblíulestri. Í dag lærðum við um Biblíuna eða biblios á grísku svo ef stúlkurnar segjast vera lesa biblios þá er það Biblían. Stelpurnar hlupu út í íþróttahús og héldu áfram í…

Lestu áfram

6.flokkur- Dagur 2

Dagur hófst með morgunmat, fánahyllingu, tiltekt og biblíulestur. Á biblíulestri var sagt frá Kristrúnu stofnanda Ölvers og lærðum við að fletta upp sálmi í nýja testamentinu sem við sungum saman.  Hinn sívinsæla brennókeppnin var sett og stúlkunum skipt í lið….

Lestu áfram

6. flokkur – komudagur

Það voru 47 kátar og spenntar stelpur sem komu til okkar í Ölver í dag. Sumar hafa komið áður í en flestar voru að koma í fyrsta sinn. Stelpunum var safnað saman inní matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig og…

Lestu áfram

5. flokkur – 6. dagur

Í dag vöknuðu stelpurnar og áttu hefðbundinn morgunn. Í hádegismat var grjónagrautur sem þær klöppuðu fyrir, það er farið að verða eitthvað hjá þeim að klappa fyrir hlutunum… sem er frábært og mjög skemmtilegt! Eftir hádegismat voru nokkur  smiðjur í…

Lestu áfram