4. flokkur – Listaflokkur – dagur 2
Í gær voru stelpurnar vaktar með skemmtilegri tónlist og fjöri. Þær fengu morgunmat og fóru svo út og sungu við fánahyllingu. Á biblíulestrinum var fjallað um náttúruna, og henni var líkt við bók sem skrifuð var af Guði. Þar urðu [...]