4. flokkur – Listaflokkur – Dagur 4

Höfundur: |2025-07-03T12:57:38+00:003. júlí 2025|

Gærdagurinn byrjaði skemmtilega, við vöktum stelpurnar með tónlist frammi á gangi fyrir morgunmat. Á biblíulestri héldum við umfjölluninni um nágungann áfram. Þær heyrðu dæmisögu sem var leikin af starfsfólki og það náði svo sannarlega til þeirra. Í hádegismat var grænmetisbuff [...]

4. flokkur – Listaflokkur – dagur 3

Höfundur: |2025-07-02T15:17:41+00:002. júlí 2025|

Í gær var hafragrauturinn í miklu uppáhaldi í morgunmatnum. Eftir fánahillingu ræddum við um Guð sem vegvísi, skrifuðum í tilfinningadagbækurnar, og sungum saman á biblíulestrinum. Stelpurnar fengu grjónagraut í hádegismat og fóru svo í göngu að ánni hér í nágreninu. [...]

4. flokkur – Listaflokkur – dagur 2

Höfundur: |2025-07-01T12:12:15+00:001. júlí 2025|

Í gær voru stelpurnar vaktar með skemmtilegri tónlist og fjöri. Þær fengu morgunmat og fóru svo út og sungu við fánahyllingu. Á biblíulestrinum var fjallað um náttúruna, og henni var líkt við bók sem skrifuð var af Guði. Þar urðu [...]

4. flokkur – Listaflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2025-06-30T13:46:32+00:0030. júní 2025|

Hæ hæ! Mikið var gaman að fá stelpurnar upp í Ölver í gær! Það kom fljótt í ljós að þetta er fjörugur hópur með góðum og jákvæðum anda. Rútan kom á svæðið, við hlupum inn í matsal og þar fengu [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 6&7

Höfundur: |2025-06-22T19:33:01+00:0022. júní 2025|

DAGUR 6- Veisludagur Sjötti dagurinn hér í Ölveri er síðasti heili dagurinn okkar og jafnframt veisludagur! Hann byrjaði með hefðbundnu sniði með morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var boðið upp á pastasalat með skinku eggjum og grænmeti. [...]

Fara efst