4. flokkur – Listaflokkur – Dagur 4
Gærdagurinn byrjaði skemmtilega, við vöktum stelpurnar með tónlist frammi á gangi fyrir morgunmat. Á biblíulestri héldum við umfjölluninni um nágungann áfram. Þær heyrðu dæmisögu sem var leikin af starfsfólki og það náði svo sannarlega til þeirra. Í hádegismat var grænmetisbuff [...]