8. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2024-07-26T14:30:26+00:0026. júlí 2024|

Þvílíkur dagur í gær! Loksins var veðrið svona að einhverju leyti í lagi og við nýttum það svo sannarlega eins og hægt var. Eftir hefðbundinn morgun og hádegismat, fiskibollur, hrísgrjón og grænmeti, var stelpunum smalað saman inn í matsal þar [...]

8. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2024-07-25T12:08:11+00:0025. júlí 2024|

Dagurinn í gær byrjaði á „opnum morgunmat“ á milli 09:30 og 10:30 og enginn var vakinn fyrr en klukkan 10:00. Það var mjög notalegt að byrja daginn aðeins rólega í þetta skiptið og þær voru þakklátar fyrir svefninn. Dagurinn hélt [...]

8. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2024-07-24T12:50:08+00:0024. júlí 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar við hressandi tónlist kl. 09:00 og höfðu allar bæði sofnað vel og sofið vel. Við tók hefðbundin morgundagskrá. Boðið var upp á kornflex, serjós og hafragraut í morgunmat. Að morgunmatnum loknum fóru allar á fánahyllingu og [...]

8. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2024-07-23T14:27:16+00:0023. júlí 2024|

Í gær komu 34 eldhressar og skemmtilegar stelpur á aldrinum 12-14 ára í Ölver. Þetta er ekki alveg fullur flokkur og því rúmt um stelpurnar og ekkert mál að raða þannig í herbergi að öllum líði vel og séu með [...]

7. flokkur – Listaflokkur – Dagur 5 og 6

Höfundur: |2024-07-20T11:03:27+00:0020. júlí 2024|

Föstudagur 19. júlí, 2024 Í dag var veisludagur en það er seinasti heili dagurinn í flokknum. Dagurinn byrjaði eins og venjulega með morgunmat, fánahyllingu og morgunstund. Brennó tók svo við. Í hádegismat var pastasalat með grænmeti og sósu. Eftur hádegismat [...]

7. flokkur – Listaflokkur – Dagur 4

Höfundur: |2024-07-19T11:40:29+00:0019. júlí 2024|

Fimmtudagur, 18. júlí 2024 Þær vöknuðu klukkan níu við tónlist sem hljómaði um húsið og héldu svo í morgunmat. Fánahylling var á sínum stað. Eftir hana fóru stelpurnar að taka til í herbergjunum sínum. Morgunstundin var skemmtileg þar sem stelpurnar [...]

7. flokkur – Listaflokkur – Dagur 3

Höfundur: |2024-07-18T12:08:57+00:0018. júlí 2024|

Miðvikudagur, 17. júlí 2024 Það var vakið klukkan níu með tónlist. Stelpurnar fóru svo í klassískan Ölvers morgunmat. Beint eftir það fóru þær í fánahyllingu og tóku svo til í herbergjunum sínum. Næst var morgunstund þar sem var sungið, hlustað [...]

7. flokkur – Listaflokkur- Dagur 2

Höfundur: |2024-07-18T12:08:04+00:0017. júlí 2024|

Þriðjudagurinn 16. júlí Dagurinn hófst á vakningu með skemmtilegri tónlist sem ómaði um Ölver. Í morgunmat var boðið upp á þetta hefðbundna, cheerios, kornflex, hafragraut og framvegis. Fánahylling var næst á dagskrá og beint eftir hana fóru stelpurnar inn á [...]

7. flokkur – Listaflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2024-07-17T19:09:52+00:0016. júlí 2024|

Í Ölver eru mættar 28 skemmtilegar stelpur. Þegar komið var upp í Ölver var byrjað á að kynna stelpunum fyrir staðnum og starfsfólki. Skipt var í herbergi þannig að allar fengu að vera með vinkonum sínum. Stelpurnar komu sér fyrir [...]

Fara efst