Ævintýraflokkur, veisludagur

Höfundur: |2024-07-06T00:11:46+00:006. júlí 2024|

Dagurinn hófst á hefðbundinn hátt. Eftir morgunmat, fánahyllingu og tiltekt var komið að morgunstund. Þar voru sungin lög og sálmar og lesin saga um fyrirgefningu. Eftir brennó var komið að hádegismat, pastasalat ásamt brauði með salami. Veðrið lék við okkur [...]

Ævintýraflokkur, dagur 4

Höfundur: |2024-07-05T12:30:34+00:005. júlí 2024|

Það hefur verið unun að fylgjast með stelpunum takast á við og yfirstíga margvíslegar persónulegar áskoranir. Eitthvað er um flugnabit en engin lætur það skemma fyrir sér enda lumum við á ýmsum úrræðum. Eftir fjörugan jóladag vöknuðu stelpurnar úthvíldar i [...]

Ævintýraflokkur, dagur 3

Höfundur: |2024-07-04T01:08:41+00:004. júlí 2024|

Það var vægast sagt ævintýralegur dagur í dag enda jólaþema 😃 Stelpurnar voru vaktar með hressum jólalögum og byrjuðu daginn á hefðbundnum morgunmat og fánahyllingu. Í morgunstund voru sungin lög og lesnir kaflar úr bókinni Við Guð erum vinir. Stelpurnar [...]

Ævintýraflokkur, dagur 2

Höfundur: |2024-07-03T08:35:46+00:003. júlí 2024|

Dagurinn byrjaði snemma enda ekki eftir neinu að bíða. Eftir að hafa fengið morgunmat, hafragraut, súrmjólk, cheerios og kornflex var gengu stelpurnar frá herbergjunum sínum áður en morgunstundin hófst. Við sungum hressandi hreyfisöngva og áttum góða stund saman þar sem [...]

Ævintýraflokkur, komudagur

Höfundur: |2024-07-01T23:38:53+00:001. júlí 2024|

Það voru rúmlega 30 dásamlegar og kraftmiklar stelpur sem mættu í Ölver í dag tilbúnar í ævintýrin sem framundan eru. Við byrjuðum á að safnast saman inn í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig, farið var yfir nokkur mikilvæg atriði [...]

Leikjaflokkur, brottfarardagur

Höfundur: |2024-06-28T12:17:55+00:0028. júní 2024|

Brottfarardagur er runninn upp! Stelpurnar eru búnar að pakka niður og spenntar að fara heim eftir hreint frábæra viku hér. Morgunrútínan var þó á sínum stað, morgunmatur, fánahylling, morgunstund og síðan var foringjabrennó þar sem vinningsliðið og svo allir keppa [...]

Leikjaflokkur, veisludagur

Höfundur: |2024-06-28T00:10:26+00:0028. júní 2024|

  Þá er komið að veisludegi, ótrúlegt en satt! Síðasti heili dagurinn okkar saman. Stelpunar voru svolítið þreyttar í morgun svo þær fengu að sofa örlítið lengur sem var kærkomið. Þegar allar voru klæddar og komnar á ról fóru þær [...]

Leikjaflokkur, dagur 3

Höfundur: |2024-06-26T23:16:21+00:0026. júní 2024|

Stelpunar vöknuðu galvaskar í morgun, tilbúnar í morgunrútínuna okkar, morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennó. Í dag lærðu þær um Jesú, hvernig hann mætti fólki með kærleika og umbreytti lífi þess. Þær lærðu einnig að fletta upp í Nýja testamentinu einkunnarorðum [...]

Leikjaflokkur, 2 dagur

Höfundur: |2024-06-26T09:35:11+00:0026. júní 2024|

Hér var vaknað snemma í morgun enda enn mikil spenna í loftinu. Morgunmatur rann ljúft niður, hafragrauturinn vinsæll. Morgundagskráin okkar á sér langa hefð, eftir morgunmat er alltaf fánahylling með fánasöngnum okkar, tiltekt inn á herbergjum þar sem keppni er [...]

Leikjaflokkur, komudagur

Höfundur: |2024-06-24T23:32:47+00:0024. júní 2024|

Það voru 47 dásamlegar og kraftmiklar stúlkur sem mættu hingað upp í Ölver í dag tilbúnar í ævintýrin sem framundan eru. Við byrjuðum á að safnast saman inn í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig, farið var yfir nokkur mikilvæg [...]

Fara efst