Ævintýraflokkur, veisludagur
Dagurinn hófst á hefðbundinn hátt. Eftir morgunmat, fánahyllingu og tiltekt var komið að morgunstund. Þar voru sungin lög og sálmar og lesin saga um fyrirgefningu. Eftir brennó var komið að hádegismat, pastasalat ásamt brauði með salami. Veðrið lék við okkur [...]