10. flokkur dagur 2 og 3
Í gær vaknaði hópurinn í glampandi sól og hita. Eftir morgunmat var Biblíufræðsla þar sem stelpurnar fengu að heyra dæmisöguna um týnda soninn og við ræddum hversu dýrmætar þær væru hver ein og einasta. Að sjálfsögðu þurfti að nýta góða [...]