Leikjanámskeið – dagur 3
Krakkarnir komu syngjandi kát og glöð beint inn í morgunverðarveislu og svo upp á morgunstund. Morgunstundinni var hagað eins og daginn áður. Saga dagsins var Jesú stillir storminn. Nokkrir galvaskir krakkar komu og léku hlutverk sögunnar. Okkur fannst við þurfa [...]