Gulur dagur, ratleikur og fjör í Ölveri
Nú er þriðji dagur okkar í 6. flokki að kvöldi kominn. Fastir liðir hafa allir gengið vel, stúlkurnar eru áfram fjörugar og jafnframt jákvæðar. Eftir hádegi var farið í ratleik, þar sem úrræðagóðar stúlkurnar nutu sín og sumir hóparnir tóku [...]