Stelpur í stuði – Dagur 3 og 4

Höfundur: |2024-06-09T09:45:30+00:009. júní 2024|

Í gær var veisludagur. Stelpurnar vöknuðu eftir góðan svefn, fengu sér dýrindis morgunmat og héldu á morgunstund. Þar voru þær spenntar fyrir að syngja mörg Ölverslög og heyrðu söguna um Tvo syni. Eftir morgunstundina var brjóstsykursgerð þar sem þær gerðu [...]

Stelpur í stuði – Dagur 2

Höfundur: |2024-06-08T11:03:19+00:008. júní 2024|

Stelpurnar vöknuðu allar hressar og kátar og tilbúnar í ný ævintýri. Þær byrjuðu daginn á að borða morgunmat og halda svo á morgunstund þar sem sungin voru Ölverslög og sögð sagan af Miskunsama Samverjanum. Eftir morgunstundina var haldið niður í [...]

Fara efst