Stelpur í stuði – Veisludagur og brottfarardagur
Á veisludegi vöknuðu stúlkurnar allar mjög hressar og fengu sér morgunmat. Eftir morgunmat var svo morgunstund þar sem var sögð saga um tvö menn sem annars vega byggði húsið sitt á bjargi og hins vegar á sandi. Einnig var sungið [...]