
myndir frá þriðja degi listaflokks
Nýjar myndir eru nú komnar á netið. Bestu kveðjur úr Ölveri
Listaflokkur gengur vel
Gærdagurinn var bjartur og fagur hérna í Ölveri. Léttskýjað og smá gola. Við skiptum okkur í hópa eftir morgunmat og morgunleikfimi. Einn hópurinn lærði að búa til endurunnin pappír. Það tókst mjög vel og var blómum, lituðum pappír og blaðaúrklippum [...]
Myndir úr Listaflokki
Nú höfum við náð að laga tæknina og hér koma inn myndir frá deginum í dag og gærdeginum. Ný frétt kemur svo inn seinna í kvöld. Kær kveðja úr Ölveri Kristbjörg Heiðrún
Listaflokkur hefst í blíðviðri
Sumarstarfið hófst í Ölveri í dag þegar rúmlega 30 stúlkur mætti til leiks í listaflokk. Við byrjuðum á hádegsimat, samhristingi og svo var öllum úthlutuð svefnpláss. Þá tók við samverustund þar sem við ófum kærleiksvef úr ullarbandi. Við bjuggum svo [...]
Nýr ævintýraflokkur í Ölveri
Ævintýraflokkarnir eru vinsælustu flokkarnir í sumarbúðunum og fyllast gjarnan fyrst. Ævintýraflokkarnir eru hugsaðir fyrir krakka sem hafa dvalist áður í sumarbúðunum. Þar eru að sjálfsögðu hinir ómissandi dagskrárliðir en auk þess er aldrei að vita upp á hverju foringjarnir taka [...]
Mikil stemmning fyrir listaflokki í Ölveri 7-13. júní f. stúlkur 11-14 ára
Listaflokkur í Ölveri hefur fest sig í sessi enda fjölbreytni flokksins mikil og lögð áhersla á vináttu og samvinnu stúlknanna í mörgum ólíkum listgreinum. Stjórn flokksins er í höndum Margrétar Rósar Harðardóttur 31 árs listakonu sem lauk BA námi í [...]
Mikil stemmning fyrir Listaflokk í Ölveri 7.-13.júní fyrir stúlkur 11-14 ára
Listaflokkur í Ölveri hefur fest sig í sessi enda fjölbreytni flokksins mikil og lögð áhersla á vináttu og samvinnu stúlknanna í mörgum ólíkum listgreinum. Stjórn flokksins er í höndum Margrétar Rósar Harðardóttur 31 árs listakonu sem lauk BA námi í [...]
Skemmtileg dagskrá á Léttkvöldi KFUK á þriðjudagskvöld
Þriðjudagskvöldið 23. mars verður spennandi kvennakvöld boði á Holtavegi 28. Um er að ræða fyrsta léttkvöld KFUK -sem að þessu sinni verður styrktarkvöldverður fyrir Sveinusjóð Ölvers sumarbúða. Valinkunnir listamenn og matgæðingar munu reiða fram pottþétta dagskrá fyrir líkama, sál og [...]