Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

2. Flokkur – fimmti dagur

15. júní 2024|

Í gær vöknuðu stúlkurnar við tónlist og fjör á ganginum. Þær dönsuðu sig inn í matsal og borðuðu vel. Eftir tiltekt hittumst við í salnum og sungum og hoppuðum á biblíulestri. Þar horfðum við á vídjó sem segir okkur dæmisögu [...]

2. Flokkur – fjórði dagur

14. júní 2024|

Gærdagurinn gekk rosa vel fyrir sig og var mikið líf á svæðinu. Eftir morgunmat og fánahyllingu lögðu stúlkurnar sig vel fram við tiltekt í herbergjum fyrir hegðunar- og hreinlætiskeppnina. Biblíulestrinurinn var skemmtilegur og fara þær núorðið létt með að fletta [...]

2. flokkur – þriðji dagur

13. júní 2024|

Í gær var fjörið í hámarki hér í Ölveri. Við áttum saman kósý morgun og hafragrauturinn var í miklu uppáhaldi í morgunmatnum fyrir fánahillingu. Stúlkurnar lærðu um Biblíuna, og uppbyggingu og hlutverk hennar í okkar lífi. Í hádegismat voru kjúklingaleggir, [...]

2. Flokkur – annar dagur

12. júní 2024|

Gærdagurinn var heldur betur skemmtilegur hjá okkur. Stúlkurnar vöknuðu við tónlist og voru ekki lengi að hoppa á fætur og fá sér morgunmat. Síðan sungu þær fánasönginn við fánahyllingu og höfðu tiltekt í herbergjunum sínum fyrir hegðunar- og hreinlætis keppnina. [...]

2. Flokkur – komu dagur

12. júní 2024|

Í fyrradag mættum við kátar upp í Ölver um hádegi. Stúlkunum var skipt í herbergi og fengu þær tíma til að kynnast á meðan verið var að koma sér fyrir. Margar skreyttu herbergin strax á fyrsta degi og fer voða [...]

Stelpur í stuði – Dagur 3 og 4

9. júní 2024|

Í gær var veisludagur. Stelpurnar vöknuðu eftir góðan svefn, fengu sér dýrindis morgunmat og héldu á morgunstund. Þar voru þær spenntar fyrir að syngja mörg Ölverslög og heyrðu söguna um Tvo syni. Eftir morgunstundina var brjóstsykursgerð þar sem þær gerðu [...]

Stelpur í stuði – Dagur 2

8. júní 2024|

Stelpurnar vöknuðu allar hressar og kátar og tilbúnar í ný ævintýri. Þær byrjuðu daginn á að borða morgunmat og halda svo á morgunstund þar sem sungin voru Ölverslög og sögð sagan af Miskunsama Samverjanum. Eftir morgunstundina var haldið niður í [...]

Stelpur í stuði – Dagur 1

7. júní 2024|

Í gær var lagt af stað upp í Ölver í fyrsta flokk sumarsins. Veðurspáin hafði ekki virkað spennandi en það rættist úr henni og eftir hádegismat fóru stelpurnar í gönguferð um svæðið og leiki úti. Eftir kaffi var föndrað og [...]

Fara efst