Listaflokkur – dagur 3

Höfundur: |2022-06-24T18:36:07+00:0024. júní 2022|

Það voru hressar stúlkur sem vöknuðu hér í dásamlega Ölver, er vakið var við lög um Mamma Mia. Komu þær margar hverjar raulandi fram í morgunmat og við tók hefðbundin morgundagskrá. Í hádegismat var tómatsúpa með hakki og fleira spennandi [...]