4.flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 4 og 5
Sprækar stúlkur mættu í morgunmat kl.09 og boðið var að venju upp á hafragraut, ceerios og konflex. Fánahylling, biblíulestur og brennó allt eftir venju, og svo var komið að hádegismat hvar boðið var upp á dýrindis pastasalat og geggjaða sósu [...]