Um Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir skrifað 35 færslur á vefinn.

Listaflokkur – dagur 5 og 6

Höfundur: |2022-06-26T18:34:44+00:0026. júní 2022|

Nú var loks sól þegar við vöknuðum en ekki rigning og voru stúlkurnar himinlifandi þegar þær komu í matsalinn og sáu það, spenntar að komast út í öðru en stigvélum og regnjökkum. Líkt og aðra morgna var hefðbundin morgundagskrá - [...]

Listaflokkur – dagur 4

Höfundur: |2022-06-25T00:20:47+00:0025. júní 2022|

Stúlkurnar voru vaktar jafn blíðlega og þeim var komið í ró á kvöldi þrjú, er foringi gekk um gangana með gitar og söng ofurljúflega. Eftir morgunmat og hefðbundna morgundagskrá var ávaxtasúrmjólk og brauð með fjölbreyttu áleggi á boðstólnum í hádegismat. [...]

Listaflokkur – dagur 3

Höfundur: |2022-06-24T18:36:07+00:0024. júní 2022|

Það voru hressar stúlkur sem vöknuðu hér í dásamlega Ölver, er vakið var við lög um Mamma Mia. Komu þær margar hverjar raulandi fram í morgunmat og við tók hefðbundin morgundagskrá. Í hádegismat var tómatsúpa með hakki og fleira spennandi [...]

Listaflokkur – dagur 1 og 2

Höfundur: |2022-06-23T13:09:50+00:0023. júní 2022|

Góðan daginn héðan úr Ölver.  Hér hefur verið líf og fjör frá því komið var hingað uppeftir sl.þriðjudag. Við komuna settustu allar stúlkurnar inn í matsal, þar sem farið var yfir nokkrar reglur og paktísk atriði og að því loknu [...]

1.flokkur – heimferðardagur

Höfundur: |2019-06-13T22:58:24+00:0013. júní 2019|

Við leyfðum stelpunum aftur að sofa aðeins lengur í dag og vöktum þær klukkan 9:30. Eftir morgunmat fóru allar stelpurnar að pakka ofaní töskur, voru þær mjög hjálpsamar við hvor aðra, hjálpuðust að við að draga töskurnar út að rútunni [...]

1.flokkur – dagur 6

Höfundur: |2019-06-13T22:46:11+00:0013. júní 2019|

Við leyfðum stelpunum að sofa hálftíma lengur í dag og buðum svo upp á morgunmat kl. 10. Alveg nauðsynlegt fyrir þær fannst þeim því það er búin að vera mikil keyrsla og allar þreyttar og sælar. Stelpurnar fengu grænmetisbuff í [...]

1.flokkur – dagur 5

Höfundur: |2019-06-12T14:04:43+00:0012. júní 2019|

Stelpurnar voru flestar sofandi þegar vakið var kl 9. Enda búin að vera brjáluð dagskrá. Dagurinn í dag var engin undanteking. Eftir morgunmat var biblíulestur og svo brennó-keppni eins og venjulega. Í hádegismat voru fiskibollur og hrísgrjón með karrýsósu (eða [...]

Fara efst