Listaflokkur – dagur 5 og 6
Nú var loks sól þegar við vöknuðum en ekki rigning og voru stúlkurnar himinlifandi þegar þær komu í matsalinn og sáu það, spenntar að komast út í öðru en stigvélum og regnjökkum. Líkt og aðra morgna var hefðbundin morgundagskrá - [...]