
Stelpur í stuði – Dagur 3 og 4
Í gær var veisludagur. Stelpurnar vöknuðu eftir góðan svefn, fengu sér dýrindis morgunmat og héldu á morgunstund. Þar voru þær spenntar fyrir að syngja mörg Ölverslög og heyrðu söguna um Þakkarkörfuna. Í kjölfarið skrifuðu þær hluti sem þær eru þakklátar [...]
Stelpur í stuði – Dagur 2
Stelpurnar vöknuðu allar hressar og kátar og tilbúnar í ný ævintýri. Þær byrjuðu daginn á að borða morgunmat og halda svo á morgunstund þar sem sungin voru Ölverslög og sögð sagan af Miskunsama Samverjanum. Einnig var farið í bingó þar [...]
Stelpur í stuði – Dagur 1
Í gær var lagt af stað upp í Ölver í seinasta flokk sumarsins. Veðurspáin hafði ekki virkað spennandi en það rættist úr henni og eftir hádegismat fóru stelpurnar í gönguferð um svæðið og leiki úti. Eftir kaffi var föndrað, spilað [...]
10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 5 – Veisludagur – Ölver
Við sváfum aðeins út á 5. degi í listaflokki enda allar smá lúnar eftir bíó kvöldið áður. Morgunmatur og tiltekt voru á sínum stað áður en við fórum í biblíustund þar sem við fórum vel í það hversu óendanlega dýrmætar [...]
10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 4 – Ölver
4. dagurinn okkar í listaflokki var í einu orði sagt frábær. Stelpurnar voru vaktar með tónlist, að venju, fengu morgunmat og tóku til í herbergjunum sínum. Í kjölfarið var biblíustund og brennó, fastir Ölversliðir sem okkur þykir svo vænt um. [...]
10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 3 – Ölver
Stuðið á okkur í Ölveri! Margfaldar Ölversstelpur vöknuðu úthvíldar (fengu að sofa aðeins lengur), fengu morgunmat og kláruðu tiltekt. Umgengnis- og hegðunarkeppnin er í fullum gangi og mikill metnaður hjá stelpunum að standa sig. Þær komu svo í biblíustund þar [...]
10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 2 – Ölver
Fjörugur dagur að baki þar sem allar vöknuðu Ölversstelpur, sumar að sofa sína fyrstu nótt í Ölveri. Dagurinn hófst á morgunmat og tiltekt áður en stelpurnar fengu að heyra sögu Ölvers og þá sérstaklega tengda hugsjónakonunni Kristrúnu Ólafsdóttur en án [...]
10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 1 – Ölver
Komudagur í Ölveri í blíðskaparveðri! Það voru hressar og kátar stelpur sem mættu til leiks í listaflokki í gær. 30 skemmtilegar og skapandi stelpur sem verður gaman að eyða næstu dögum með í listsköpun og almennum ærslagangi. Við erum einnig [...]